Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 79

Menntamál - 01.12.1955, Síða 79
MENNTAMÁL 261 unglinga, sem 3. grein laganna tekur til, úr 18 árum í 21 ár, því að setja unglingum virka umsjón, er þörf krefur, og örvun til dómara að líta á persónulegar, sálfræðilegar og félagslegar að- stæður sakbornings. f) Lög um breytingu á tilskipun 9. maí 1855, sem lögleiðir á íslandi, með nokkrum breytingum, lög 3. jan. 1851, um prentfrelsi 6. des. 1954. Lög þessi eru sett til bráðabirgða, unz lokið er þeirri allsherjar endurskoðun, er fram fer á gildandi lögum um prentrétt, og kveða á um skyldur útgefanda eða aðildarmanns prentaðra rita að geta á liverju eintaki nafns síns, firma og prenstaðar. Eru lögin samin til aðhalds vegna aukinnar útgáfu sakamálarita. g) 2. maí 1955 voru samþykkt lög urn breytingu á lögum nr. 102, 30. des. 1943, um lifeyrissjóð barnakennara. GAGNFRÆÐASKÓLINN í VESTMANNAEYJUM 25 ÁRA GAMALL. Menntamálum hefur borizt Blik, ársrit gagnfræðaskólans í Vest- mannaeyjum. Þetta er myndarlegt rit, 88 bls. lesmáls, prýtt fjölda mynda. Ritstjóri er Þorsteinn Þ. Víglundarson skólastjóri. Hefst ritið á hugvekju eftir hann, en það er siður í gagnfræðaskólanum í Vest- mannaeyjum, að skólastjóri eða kennarar flytji hugvekjur þrisvar til fjórum sinnum á mánuði. „Er þá tekinn tími af hinni daglegu stunda- skrá til þess að benda nemendum á það, sem miður fer í fari þeirra og viðurkenna það, sem vel er gert af þeirra hálfu." —Sigurður Finnsson kennari skrifar greinina Tímamót i merku starfi. Þorsteinn Jónsson skipstjóri frá Laufási í Eyjum skrifar um Tvenna tima. Þá eru fjör- legir Jiættir el'tir ýmsa nemendur. Sigfús ]. Johnsen kennari lýsir vor- dýrð í Eyjum. Arni ur Eyjum minnist Heimakletts og gagnfræðaskól- ans. Skólaþáttur er eftir Óskar Þór Sigurðsson. Dr. Björn Sigfússon skrifar um Vestmannaeyjaklaustur. Þá er yfirlit um sögu skólans, skýrsla síðasta árs auk margs annars efnis. „FOSSBÚIN N“. Fossbúinn, skólablað Skógaskóla, hefur einnig verið sent Mennta- málum. Fossbúinn er gæddur góðum anda, ljúfu Jteli og ljúfmann- legri orku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.