Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 86

Menntamál - 01.12.1955, Síða 86
268 MENNTAMÁL takmarka ég mig við aðalatriðin og miða mál mitt við námsþarfir og námsgetu nemenda í gagnfræða- og menntaskólum." (Bls. 168). Það skólakerfi, sem höfundur telur, að stefna beri að, kallar hann sveigjan- legt kennslukerfi. En mér þykir ástæða til að benda á eina setningu, er liann setur fram í upphafi greinargerðar um sveigjanlega kennslu- kerfið, því að ég óttast, að lesendum kunni að sjást yfir hana: „Hið hagnýta uppeldisstarf stendur jafnfætis kenningunni, og verður að eiga rúm við lilið hennar." Höfundur ætlast ekki til þess, að vísindin ein fái „fullgert nokkurt uppeldiskerfi." í sveigjanlegu kennslukerfi skal hafa liliðsjón af ólíkri námsgetu nemenda og fjölbreytni þeirri um kennsluaðferð, sem námsgetu krefst, en af hvoru tveggja leiðir, að stærð námshópa breytist og „hin óeðlilegu takmörk kennslustundanna verða að falla." „Hin nýja kennslufræði stefnir öll að samfelldu námsstarfi með hvíldar- stundir í samræmi við vaxandi þreytu.“ (Bls. 172). Af hinni nýju aðferð leiðir einnig takmörkun þess námsgreinafjölda, sem hafður er undir í senn, en námsefninu skal skipt í áfanga, verða markmið þá nálæg, augljós og eftirsóknarverð í náminu, en liver nemandi öðlast tækifæri til að sinna náminu eftir því sem geta hans leyfir. Er gerð nákvæm grein fyrir námsskipun og námsáföngum, og er ekki unnt að rekja það hér. Þá segir liöfundur nokkuð frá liliðstæðum skólum og kennslu- keríum erlendum. Hér hefur verið drepið á nokkur atriði bókarinnar, og vænti ég, að kennurum sé ljóst, að þeir geti ekki látið hana ólesna. Hún er skrifuð á glæsilegu og vönduðu máli, prófarkalestur sérlega góður og frágangur útgefanda til sóma. Þó uni ég því ekki vel, hvernig höf- undur notar orðið ávirkur, livort tveggja er, að eðlilegast virðist að nota virkur, J>ar sem liann notar ávirkur, og ávirkur hefur verið notað í íslenzkum sálfræðibókmenntum sem þýðing á suggesliv. Ekki felli ég mig heldur alls kostar við þá myndliverfu merkingu, sem hlýtur að loða við orðasamböndin að lúta lögmáli viðfangseínisins og beygja sig fyrir lögmáli viðfangsefnisins, ekki sízt vegna þeirrar áherzlu sem höfundur leggur með réttu á sjálfviljugt nám. Ennfremur er dálítið erfitt að lienda reiður á hugtaki eins og frjáls athöfn viljans, enda ætla ég, að sums staðar sé efnismeðferð höfundar óhlutstæðari og há- spekilegri en æskilegt er um bók, sem jafnmargir munu lesa og eiga að lesa. A það einkym við 2. og 6. kafla. Mér virðist líka gagnrýnin stundum ríflegri en þörf krefur, t. d. gagnrýnin á itroöslunni. S.l. tvo áratugi hef ég vart komið svo meðal íslenzkra kennara, að þeir hafi ekki allir sem einn hamast gegn ítroðslunni. Sumir þeirra virðast jafnvel orðnir liræddir við að kenna margföldunartöfluna. Það er og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.