Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 87

Menntamál - 01.12.1955, Page 87
MENNTAMÁL 269 samkennilegt með ísl. kennurum og öðrum íslendingum, að enginn þeirra vill vera íhaldsmaður. Þar að auki haía þeir sótt mjög utan til að kynna sér nýjungar í skólamálum, og gætir þeirra kynna í mörgu. ísl. kennara hefur síður brostið vilja til að bregða á nýmæli í starfi en raunhæfar aðstæður til þess og ljós markmið. Nýjar menntabrautir eru brautryðjandaverk, þetta er fyrsta sam- fellda kennslufræðin, sem íslendingur semur og birtir (Að vísu er of snemmt að kalla hana samfellda, en ég vænti, að það verði ekki of- mæli, þegar síðara bindið er komið til viðbótar). Dr. Matthías liefur að ýmsu leyti kynnzt skólamálum okkar rækilegar og frá öðrum sjónar- hól en aðrir, bæði sakir sérmenntunar og þekkingar á skólamálum annarra þjóða og náinna kynna af íslenzkum skólum, kennurum og nemendum, í sambandi við hinar umfangsmiklu greindarrannsóknir, svo sem alkunnugt er, svo og vegna fjölþættra samskipta annarra við kennara m. a. leiðbeininga um meðferð barna, er illa nýttist skóla- vistin. Nýjar menntabrautir eru ávöxtur þessara kynna. Gagnrýni höfundar er skýr, markmið hans ljós og stíll glæsilegur, þetta er bók um vandamál líðandi dags og hlutskipti og markmið vaxandi æsku. Kennarar gjalda liöfundi og útgefanda verðskuldað þakklæti bezt með því að lesa bókina, en þeir rækja skyldu sina við nemendur með því að láta hana frjóvga daglegt starf þeirra. Br. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.