Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 91

Menntamál - 01.12.1955, Síða 91
MENNTAMÁL 273 kvæmilegt virðist að hækka námsbókagjald eða sjá útgá£unni fyrir hæfilegu fé á annan hátt. Alveg sérstaklega vill fundurinn skora á Ríkisútgáfu námsbóka að gefa út nýja landkortabók og kennslubók í íslandssögu eftir 1874. En takist ekki að koma útgáfunni í það horf, sem tímarnir krefjast að beztu manna yfirsýn, fari fram athugun á þeim möguleika að gefa útgáfuna frjálsa, eins og tíðkast á Norðurlöndum, enda þurfi allar námsbækur eftir sem áður samþykki skólaráðs og heimilin fái bækurnar með svipuðum kjörum og áður. 2. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar telur, að nú, þegar verka- skipting í þjóðfélaginu er orðin meiri og fjölþættari en nokkru sinni fyrr, sé orðin brýn þörf á, að upp verði teknar leiðbeiningar um stöðuval í skólum landsins. Vill hann benda á, að heppilegt muni að sameina það starfi skólasálfræðinga, en þeirra er einnig orðin brýn þörf í hinum stærri skólum landsins og þá ekki livað sízt í sambandi við kennslu og uppeldi tornæmra barna. Skorar fundurinn á fræðslu- málastjórnina og stjórn Sambands íslenzkra barnakennara að taka mál þetta til athugunar og úrlausnar sem fyrst. 3. Fundurinn skorar á fræðslumálastjórnina að hlutast til um, að upp verði tekin bekkjarkennsla á skyldustigi framhaldsskólanna, svo sem gert er í barnaskólum. Telur fundurinn það uppeldislega nauð- syn, að sami kennari annist að mestu hverja bekkjardeild, en kennsla sérfræðinga komi fyrst til greina, er nemendur hafa lokið skyldu- stiginu. 4. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar lætur í ljós óánægju yfir skemmtanalifi því, sem Skógrækt ríkisins hefur staðið fyrir í Vaglaskógi í sumar, og telur funduirnn það ósamboðið svo virðulegri stofnun sem Skógrækt ríkisins er, að afla fjár með þessum hætti, enda mun það spilla fyrir vinsældum hennar. Enn fremur telur fundurinn, að það ætti að friða Vaglaskóg algjörlega fyrir dansleikjum eins og þeim, er farið hafa fram í Brúarlundi undanfarin ár. FRÁ KENNARASAMBANDI AUSTURLANDS — K. S. A. 11. aðalfundur Kennarasambands Auslurlands var lialdinn að Búð- um á Fáskrúðsfirði 10. og 11. september 1955. Fundinn sóttu 18 kennarar af sambandssvæðinu og auk ]>eirra Jóhannes Óli Sæmundsson námsstjóri, sem flutti erindi um móður- málskennslu og reikningskennslu í bamaskólum, og Helgi Tryggva- son, kennari við Kennaraskólann, sem flutti erindi um skuggamyndir. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.