Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 94

Menntamál - 01.12.1955, Side 94
276 MENNTAMÁL Um launamál kennara. „ASalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, skorar á hið háa alþingi að bæta verulega laun kennara með nýjum launalögum, svo að tryggt verði, að hæfir menn fáist til kennslustarfa í landinu. En svo virðist nú að mikill þorri kennara yfirgefi, kennslu og leiti annarra starfa jafnframt því, að Kennaraskólinn hefur ekki verið fullskipaður á síðari árum. Þetta alvarlega ástand mun fara versnandi með hverju árinu sem líður, séu laun kennarastéttarinnar ekki stór- lega bætt.“ Formaður Kennarafélags Vestljarða var kosinn J. H. Guðmundsson, kennari á ísafirði, ritari Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri í Bol- ungavík, og gjaldkeri Kristján Jónsson, skólastjóri í Hnífsdal. KEHNARAFUNDUR Á VARMALANDI. Hinn 8. og 9. okt. s.l. var haldinn á Varmalandi í Borgarfirði fund- ur starfandi barnakennara á Mið-Vesturlandi. Til fundarins var boð- að að tilhlutan Þórleifs Bjarnasonar ,námsstjóra. Fundinn sóttu 37 kennarar, og var tilgangur fundarins sá, að þeir ræddu þar ýmis áhugamál sín varðandi kennslustarfið og lilýddu á erindi um uppeldis- og skólamál. Erindi á fundinum fluttu þeir Aðalsteinn Eiríksson námsstjóri, Ásgeir Pétursson fulltrúi, Ólafur Gunnarsson sálfræðingur, Guðmundur I. Guðjónsson kennari og Þórleifur Bjarnason, námsstjóri. Á fundinum var samþykkt að stofna kennarafélag fyrir Mið-Vestur- land, og var ákveðið, að næsti fundur yrði haldinn á Akranesi. í stjórn félagsins voru kosnir: Njáll Guðmundsson skólastjóri, Hálfdán Sveinsson kennari og Guðmundur Björnsson kennari. Vinnudagur kennara. í Menntamálum, apríl—júní-hefti þ. á., er áskorun til kennara að segja frá lengd vinnudags síns. Hér er svar mitt. Ég starfa við lieimavistarskóla í sveit. í skólanum eru um 50 börn, sem skiptast í 3 deildir, og eru tveir árgangar saman í deild. Yngstu börnin eru í skólanum eina viku í september og þrjár í maí. Tvær eldri deildirnar skiptast á unt að vera í skólanum sinn liálfa niánuð- inn hvor frá októberbyrjun til aprílloka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.