Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 99

Menntamál - 01.12.1955, Síða 99
MENNTAMÁL 281 9. Sveinbjörn Sigurjónsson, mag. art.: Bragfraði, þátttakendum leið- beint um bragfræðikennslu með tilliti til þess, sem krafizt er á gagn- fræðastigi. Ávörp fluttu þeir llelgi Elíasson, fræðslumálastjóri, er ræddi um þýðingu slíkra námsskeiða fyrir starfandi kennara, og Magnús Gísla- son, námsstjóri, en hann ræddi um söfn og skóla og gat þess t. d., livernig námsferðir væru skipulagðar á ýmis söfn í Danmörku og Svíþjóð. Helgi Þorláksson setti námsskeiðið og gat þess þá, live óhjákvæmi- leg slík námsskeið þættu erlendis hverjum starfandi kennara, og hér væri nú stefnt að því, að slík námsskeið væru árlega og nú væri fyrsta sinni sérstök fjárveiting í fjárlögum til námsskeiða framhaldsskóla- kennara. Námsferð. í beinu sambancli við leiðbeiningar og umræður um sögunám var farin ein rösklega tveggja tíma ferð á nokkra sögustaði í grennd Reykjavíkur undir leiðsögn Þeirra Björns Þorsteinssonar og Bjarna Vilhjálmssonar. Var farið um Fossvog til ICópavogs og þar skoðaðar rústir þingstaðarins og dysjar. Síðan var haldið til Bessastaða og Skansinn skoðaður og athygli vakin á Gálgakletti og Gálgahrauni, sem blasir gegnt Álftanesinu. Að lokum var haldið fram hjá rústum Garðakirkju, og héldu svo þátttakendur heim margs fróðari unt merka staði á næsta leiti. Námsskeiðið sóttu 19 kennarar og skiptust nokkurn veginn að jöfnu í barna- og gagnfræðakennara. Ályktanir Umræður urðu um ýmis viðfangsefni námsskeiðsins, og við lok j>ess voru þessar ályktanir sanijjykktar einróma: 1. Framburðarliennsla. Þátttakendur kennaranámsskeiðsins í Háskóla íslands 15,—25. júní 1955 telja brýna nauðsyn, að kennarar á öllum stigum fræðslukerfisins leggi ríka og almenna álierzlu á að leiðbeina nemendum um góðan framburð móðurmálsins. í því sambandi skal sérstaklega bent á þörfina að vinna gegn flá- mæli, óeðlilegum og óskýrum framburði, gegn útbreiðslu kv-fram- burðar á kostnað hv. og linmælis á kostnað harðmælis. Þá er nauð- synlegt að stuðla að varðveizlu ýmissa annarra gamalla framburðar- mállýzkna þar sem þær eru enn til. Þátttakendur skora á stjórnarvöld fræðslumálanna að taka þetta efni til úrlausnar og gefa út fyrirmæli eða leiðbeiningar um frarn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.