Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 103

Menntamál - 01.12.1955, Page 103
MENNTAMÁL 285 V. Breytingar á starfsliði skóla: a) Framhaldsskólar: Auglýstar voru 7 skólastjórastöður og 40 kenn- arastöður. Umsóknarlrestur var framlengdur um sumar kennarastöð- ur. Enn vantar kennara í nokkrar stöður. Þessir skólastjórar haía verið settir við framlialdsskóla: 1. Ást.áður Sigursteindórsson við nýjan gagnfræðaskóla í Reykjavík. 2. Friðbjörn Benónýsson við Gagnfræðaskólann við Lindargötu í Reykjavík, meðan Jón Á. Gissurarson er í orlofi. 3. Gunnar Bjarnason við Vélskólann i Reykjavík. 4. Jóhann Frimann við gagnfræðaskólann á Akureyri. 5. Ólafur Þ. Kristjánsson við Flensborgarskólann, meðan Benedikt Tómasson er í orlofi. 6. Sveinbjörn Sigurjónsson við Gagnfrœðaslióla Austurbæjar, Rvík. 7. Sira Þorgrímur Sigurðsson, Staðarstað, við Héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði. b) Barnaskólar: Auglýstar voru 29 skólastjórastöður og 74 kennara- stöður við fasta skóla. Framlengdur var umsóknarfrestur um margar þeirra. Ekki er búið að setja í allar þessar stöður ennþá og enginn um- sækjandi kominn um 2 þeirra. Allmargir menn, sem ekki hafa kenn- arapróf, hafa verið settir í stöður við fasta skóla, þar sem ekki var völ á neinurn öðrum. Eru þeir menn fleiri en undanfarin ár. Við barnaskóla í kaupstöðum og stærstu kauptúnunum hafa þessir verið settir skólastjórar: Þorgeir Ibsen, í Hafnarfirði, Ólafur H. Árna- son, í Stykkishólmi, Jón Þ. Eggertsson á Patreksfirði, Pétur Sumarliða- son, Búðum í Fáskrúðsfirði. Allmiklar breytingar haía orðið á skólastjórum við heima- vistarbarnaskóla og er lítt sótt um þær stöður. Nýr heimavistarskóli lók til starfa í Svarfaðardal nú í haust. Skólastjóri þar er Gunnar Markusson, er áður stýrði Flúðaskóla. Þá hefur og Torfi Guðbrandsson frá Heydalsá verið settur skólastjóri heimavistarskólans í Árnesskóla- hverfi, Heimir Þ. Gíslason á Kópaskeri og Björgvin Magnússon að Jaðri við Reykjavík. Enn eru flestar umsóknir um kennarastöður í Reykjavík og ná- grenni, 100 umsóknir bárust um stöður við barna- og gagnfræðastigs- skóla í Reykjavík, þar af 56 við barnaskólana. — Er það miklu færra en s.I. ár. Auglýstar voru um 20 farkennarastöður. Enn vantar nokkra kenn- ara, einkum þar sem kennslutími er mjög stuttur, 3—4 mánuðir. Yfir- leitt verður að setja menn, sem ekki hafa kennararéttindi, í farkenn- arastöður á þessu hausti. — Nánara yfirlit um þetta efni verður hægt að gera, þegar búið er að setja í allar stöður við skólana. Ejöldi kenn- ara hefur verið endursettur eða skipaður í stöður, þar sem hin nýju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.