Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 108

Menntamál - 01.12.1955, Side 108
290 MENNTAMÁL Aðstoð til handa vangefnum nemendum. — Fyrir nokkrum árum var komið á, í nokkrum framhaldsskólum í Glasgow, hjálparbekkjum fyrir vangefna nemendur, sem höfðu dregizt aftur úr við námið. Vegna þess hve góður árangur náðist var þetta fyrirkomulag tekið upp í 29 barnaskólum í tilraunaskyni. Þýzkaland. í Hamborg hefur verið komið á námskeiði til að mennta ráðgefandi kennara, sem er ætlað það lilutverk í skólum sínum að leiðbeina for- eklrum og kennurum hverju sinni, er erfiðleikar verða á uppeldi barns. Verkefni námsskeiðsins, sem er 4 missiri, er einkum þjóð- félagsfræði; einnig var þátttakendum veitt nokkur þjálfun og fræðsla varðandi uppeldi vandræðabarna. Verkafólk og háskólinn. — Um fjögra ára skeið hefur Columbía há- skóli í New York veitt aðgang, í tilraunaskyni, völdum hópi nemenda, er ekki hafa lokið framhaldsnámi, en taldir eru hæfir til æðra náms. Nemendur þessir fá aðgang að School of General Studies og geta lokið Jtaðan prófi (diploma). Þeir eru á aldrinum 20—60 ára. Akveðið hefur verið að halda áfram með þessa tilraun og útbreiða hana og veita aðgang allt að 1000 nemendum úr þessum flokki að afloknu inn- tökuprófi. Betrumhót á barnablöðum. — Tuttugu og fjórir (af 27) útgefendur myndskreyttra barnablaða hafa af frjálsum vilja, framnii fyrir rit- skoðunarnefnd, sem veitt er forstaða af starfsmanni í dómsmálaráðu- neyti New York borgar, skuldbundið sig til að virða Jtær siðgæðisleið- beiningar, sem miða að því að eyða úr barnablöðum öllum myndum, sem eru íorheimskandi, siðspillandi eða á einhvern hátt hættulegar æskunni. Irland. Endurskoðun kennslubólia. — Undirnefnd sú, sem iandssamband írskra kennara hefur falið að rannsaka kennslubækur Jtær, sem not- aðar eru í barnaskólum, hefur mælt með allsherjar endurskoðun kennslubóka í írsku, ensku, sögu, landafræði, stærðfræði og tónlist. Austurríki. Verðlaun fyrir barnabœkur. — Ár hvert veitir Vínarborg höfundi beztu barnabókar ársins verðlaun. Bókin á að vera við liæfi barna á aldrinum 6—14 ára og ber að stuðla að siðgæðislegu uppeldi þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.