Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 113

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 113
MENNTAMAL 291 eða mótun fegurðarsmekks. Menntamálaráðuneyti Austurríkis liefur ákveðið að efna til sanis konar verðlauna, og munu þau veitt í fyrsta skipti árið 1955. Kanadu. Farand-tannleeknar. — Tannlækningastofa, sem fer um á báti, bíl eða skíðavagni, starfar á vesturströnd Nýfundnalands og sinnir skóla- börnum. Hún hefur viðdvöl tvær til fjórar vikur í sérliverju hinna litlu afskekktu byggðarlaga. Auk tannviðgerða leiðbeinir hún börn- um og foreldrum um tannvernd. Bandarikin. Til ejlingar uppeldislegum rannsóknum. — Santkvæmt lögum 531, sem samþykkt voru af Sambandsþingi, er menntamálafulltrúa heim- ilað að gera samninga við háskóla, menntaskóla eða aðrar opinberar menntastofnanir um fjárveitingu til tilrauna og rannsókna á sviði uppeldis- og kennslumála. Námskeið i uþpeldislegum tilraunum. — Háskólinn í Chicago lief- ur, í tilraunaskyni, skipulagt eins árs námskeið í uppeldislegum til- raunum fyrir barnakennara, sem lokið hafa embættisprófi (bachelor) á siðastliðnum fimmtán árum, en hafa ekki hlotið kennaramenntun í uppeldisfræði, hliðstæða þeirri sem nemendur við uppeldisdeildina hljóta. Kennslan fer frarn með virkri þátttöku nemenda í samfelld- um námsefnaflokkum í stað þess að vera riið fyrirlestra um sundur- leit elni. New Education Fellowship heyr 9. heimsþing sitt í Utrecht í Hol- landi 26. júlí til 8. ágúst n. k. Öllum, sem fást við uppeldismál, er heimil þátttaka. Aðalviðfangs- el'ni þingsins er: Uppeldi og geðvernd á heimili og í skóla. Flutt verða erindi og unnið saman í flokkum. 7. Erindi: Dr. John Bowlby: The Roots of Human Personality. Dr. El. Koussy: Remaking the School for Mental Health. Dr. O. Kroh f: Adolescence — tlie Conflict between tlie Generations. Dr. Margaret Mead: Changing Education in Changing Society. Dr. Albert Schweitzer: Love and Work in the Present Age.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.