Menntamál - 01.08.1965, Page 12

Menntamál - 01.08.1965, Page 12
122 MENNTAMAL hið mikla töfratæki, síminn, scm öðru fremur lciddi til gerbreytinga ;i miirgum sviðum þjúðlífsins. C)ll stóð þessi vórleysing í þjóðfélaginu í beinu eða óbeinu sambandi við almenna menntun. Stundum var bætt menntunarástand forsenda þess, að breytingar til bóta gætu átt sér stað, en stundum leiddi nýskipau í atvinnu- og félagsmálum til brýnnar þarfar á bættri og aukinni al- mennri og hagnýtri menntun. Á síðustu áratugum 19. aldarinnar rísa upp allmargar skólastoliianir: Læknaskólinn, Flensborgarské)linn, Möðru- vallaskóli, kvennaskólar og rétt eltir aldamótin Iðnskólinn og Verzlunarskólinn. Barnaskólum fjölgar nokkuð, og vísir að kennaramenntun verður til. Almennt og skipidegt skólanám allra landsins barna var nii orðið að brýnni nauðsyn fyrir íslenzka Jrjóðfélagið, sem var í deiglu nýs tíma. Frceðslulögin 1907. Við upphaf 20. aldarinnar hafði barnaskólum, styrkt- um úr landssjé)ði fjölgað svo, að nær helmingur barna á skólaaldri naut þá (1903) einhverrar skólagöngu. Á þessum árum veitti Alþingi dr. Guðmundi Finnbogasyni styrk til að kynna sér skólamál erlendis og í framhaldi af því, ís- lenzk skólamál. Hann ferðaðist um allt Island, kynnti sér ské)lastarf og menntunarástand og samdi að því búnu frumvarp til fræðslulaga, sem lagt var íyrir Alþing 1905. Málið náði þá ekki Iram að ganga, en á |)inginu 1907 var frumvarpið samþykkt svo til óbreytt. Lögin komu til fram- kvæmda árið eftir, 1908. Samkvæmt fræðslulögunum áttu heimilin sjálf að ann- ast kennslu barna í lestri og skril't til 10 ára aldurs. Börn 10—14 ára skyldu sækja skóla a. m. k. 6 mánuði á ári. Við fullnaðarpré)f, um 14 ára aldur, var krafizt nokkurrar kunn- áttu í Iestri, réttritun, skrillegri og munnlegri frásögn, skrilt, kristnum fræðum, fjénum höfuðgreinum reiknings,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.