Menntamál - 01.08.1965, Síða 22

Menntamál - 01.08.1965, Síða 22
MENNTAMÁL 132 Flestir Islendingar, miðaldra og eldri, skilja, hvað í þessu felst. Börn þeirra skilja það hins vegar ekki. Fyrir þeim er heimur þessara sagna jafn fjarlægur og hefðu þær gerzt á annarri stjörnu. Fæst þeirra munu nokkru sinni lesa svo undarlegar, gamlar bækur. Það stenzt á endum, að þegar skinnbækur okkar eru loks heim heimtar, munu sögurnar, sem á þær eru skráðar, verða íslendingum fjarlægari en nokkru sinni fyrr. Þjóðardýrgripirnir verða aðeins safn- gripir. Ástæður þessa eru margar. Áður áttu börn sér sagna- heim, nú lifa þau í myndaheimi: Kvikmyndir, myndasög- ur, hasarblöð, erlent sjónvarp. í því felst önnur tækni, — en líka önnur menning. Kynnin, sem hinir þroskaðri skólanemendur og verðandi menntafólk fær af íslenzkum fornbókmenntum í skólun- um, eru einkum þau að líta á texta þeirra sem vandað rit- mál, sérlega hentugt til málfræðilegrar og setningafræðilegr- ar krufningar. F.f takast á að varðveita að nokkru þátt íslendingasagna í íslenzkri menningu, — eða bara skammlausa þekkingu á þeim, — þá verður það ekki gert með óbreyttri heldur rnjög breyttri afstöðu skólanna til þess viðfangsefnis. Sama má raunar segja um framlag skólans, að því er snertir tengsl uppvaxandi kynslóðar við bókmentir okkar í heild og mik- inn hluta Jress menningararfs, sem brúa ætti hið ört vax- andi bil milli liðins tíma og verðandi í íslenzku þjóðlífi. Menning á umbrotaskeiði nemur ekki staðar og varðstaða um hana getur Javí aldrei byggzt á kyrrstöðu. Við komumst ekki undan nýjum áhrifum til ills og góðs og verðum að kunna að velja og hafna. Sjálfstæð þjóð þarf ekki síður að verja menningarhelgi sína en landhelgi, — og stugga þaðan óboðnum gestum. Menning lítillar þjóðar þolir vart til lengdar að fá yfir sig óhamin erlend áhrif. Það er sitt hvað að loka landamærum eða halda þar uppi skynsamlegri gæzlu. Skeytingarleysið er mesta hættan, sem nú vofir yfir íslenzkri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.