Menntamál - 01.08.1965, Side 28
138
MENNTAMAL
III.
1. Rannsóknir, sem beinast að því, hvernig skólakerfið
verði be/t npp byggt til að svara þeim krölum, sem íram
koma í I. og II. kafla.
2. Greining (analysering) á núgildandi skólakerfi og
kennsluháttum. Hvað svarar krölum tímans, hverju þarl’
að breyta?
3. Samanburður við önnur lönd, sambærileg. Hagnýting
ýmissa erlendra rannsókna. Aðferðir þeirra og niður-
stöður prófaðar í tilraunaskóla og aðhæfðar ísl. staðhátt-
uin. (Þar sem frumrannsóknir eru að verulegu leyti of
kostnaðarsamar lyrir okkur, yrði að hagnýta margt úr
reynslu annarra þjóða í skólamálum. Þessi þáttur yrði
því mikilvægur).
Skóli á vegamótum.
Stöðu skólans í þjóðfélaginu í dag svipar til þeirra að-
stæðna, sem ríktu um síðustu aldamót, að því er snertir
menntunarstig landsmanna andspænis breytingum í at-
vinnu- og þjóðlífi.
Þess mun brátt lara að gæta, að þjóðin ræður ekki nógu
almennt nú, fremur en þá, yfir nýjustu kunnáttu og hæfni
á mörgum sviðum, sem geri hana færa um að mæta ýmsum
tækifærum til framfara og hagnýta þau.
Til að ráða bót á þessu vantar ckki aðeins aukið skóla-
húsnæði og fleiri kennara með meiri menntun, heldur lyrst
og fremst endurnýjun skólans, sem stefni að betri og mark-
vissari nýtingu þeirra skólastofnana og kennslukrafta, sem
fyrir eru. Eftir því, sem skólinn dregst meir aftur úr og ein-
angrast, fer notagildi hans minnkandi. Skóli, sem vinnur
eftir meira eða minna úreltum aðferðum að óljósum eða lítt
mótuðum markmiðum, er þjóðfélaginu ekki nægilega ábata-
vænleg stolnun.
Aldamótamennirnir gerðu það átak í menntamálum, sem