Menntamál - 01.08.1965, Síða 55

Menntamál - 01.08.1965, Síða 55
MENNTAMÁL 165 kennslu, ekki sízt ef nemendur standa á misjöfnu stigi. Til að hjálpa tregum nemendum er kórlestur góð hjálp öðru hverju. Þannig er gott að endurtaka framburð erfiðra orða og ýmiss konar áherzlur. En kórlesturinn er ákaflega tak- markaður sem æfing, þar sem hann byggir fremur á eftir- líkingu en skilningi, og því ætti ekki að beita honum lengi í senn. Duglegir nemendur kjósa heldur að glíma sjálfstætt við verkefnin og gera kennaranum grein lyrir árangri sín- um. Hljóðlestur. Allt frá því er börnin verða sjálfbjarga í lestri, jrurfa þau að fá að neyta kunnáttunnar á sjálfstæðan liátt og samkvæmt eigin áhuga. Skilyrði þess er, að þau hafi, Iræði í skólanum og heima, aðgang að nægilegum og lræfi- legum bókakosti. Mjög er æskilegt, að í skólastofunni sé dálítið safn úrvalsbóka fyrir börn og unglinga. Getur kenn arinn þá Ieiðbeint börnunum um val lesefnis, en það er mikilvægt, bæði sökum þess að barnabækur eru misjalnar að gæðum, og hins, að ekki hentar öllum ætíð hið sama. Hljóðlestur þroskar h;efileika barnsins til að einbeita hug- anum, siikkva sér niður í viðfangsefni, vinna sjálfstætt, og í annan stað eiga slíkar lestraræfingar í skólanum að miða að því, að börnin temji sér heppilegar lestrarvenjur. Þar sem hljóðlesturinn er sú Iestraraðferð, sem nemendurnir hafa mesta þörf fyrir að nota síðar meir, ætti hann að vera vax- andi þáttur námsins, eftir því sem börnunum vex liskur um hrygg. Raddlesturinn er í meira mæli háður bekkjar- kennslu; við hljóðlesturinn er á hinn bóginn fremur unnt að taka tillit til mismunandi lestrarlærni nemenda og þroska, en í flestum eða öllum bekkjardeildum er munur nemenda mikill, eins og kunnugt er. í lrjálsum lestri skynja börnin betur en ella þann tilgang lestrarnámsins að skyggn- ast inn í heima bóknrenntanna; þess vegna er hann, þegar rétt er á haldið, líklegur til að stuðla að því, að viðhorf þeirra til bóka verði jákvætt. Þessu ætti skólinn að gefa gaum, sér í lagi nú á tímum, þegar bókin á í vök að verjast í sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.