Menntamál - 01.08.1965, Page 68

Menntamál - 01.08.1965, Page 68
178 MENNTAMÁT, Könnunarprófið í íslenzku var í tvennu lagi. Annars veg- ar var prófað í stafsetningu, en liins vegar í nokkrum atrið- um málfræði, setningafræði, bragfræði og bókmennta. Próf- ið var samið með |sað í huga, að það gæfi ofurlitla hugmynd um, hversu þorri þeirra nemenda, sem læra til gagnfræða- prófs, fái tileinkað sér nokkur þeirra atriða, sem kalla má hefðbundin í þessu námi samkvæmt þeim kennslubókum, sem almennast eru notaðar á þessu skólastigi. Þar sem nokk- ur vitneskja er þegar fyrir hendi um það, hversu nemendur fái numið hin léttari atriði stafsetningar og málfræði, t. d. til unglingaprófs, þótti forvitnilegt að kanna, hver eftir- tekjan virtist vera af endurlestri og framhaldsnámi í þessum greinum. Af þessum sökurn beindist prófið meira að hinum þyngri atriðum áðurnefndra greina. Var ætlunin, að það gæfi til kynna, hvað af námsefninu virtist viðráðanlegt og hvað ofviða þeim I jiilda unglinga, sem ekki leggja í mesta brattann á námsbrautinni, þ. e. landspróf miðskóla og m enn taskólanám. Rétt er að taka fram þegar, að miklir örðugleikar eru á könnun sem þessari. Veldur þar mestu um, hve námsefni skólanna er ósamræmt. I sumum skólum er lögð áherzla á þetta, en í öðrum á hitt. Sum þeirra atriða, sem prófað var í, eru t. d. ekki almennt kennd í verknámsdeildum. Skal ekki að því fundið. í annan stað taka skólarnir námsefnið í mis- munandi röð, svo að það, sem einum er nýtt, er iiðrum hálf- gleymt. Allt rýrir þetta mjcig gildi könnunarinnar, einkmn samanburðargildi hennar, svo að lítið er að marka tölur og útreikninga. Hef ég því ekki samið skýrslur um niðurstöð- ur prófsins, heldur reynt að meta að nokkru úrlausnir nem- enda úr hverju atriði um sig og draga af þeim heildarálykt- anir. Skal fyrst vikið að stafsetningarprófinu. Það var að allri gerð mjög svipað landspróli miðskóla í stafsetningu. Orð með /. voru þó nokkru l'leiri en venja hefur verið við lands- próf síðustu árin. Var svo gert sökum þess, að forvitnilegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.