Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 17

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 17
^kírnir] Elías Löanrot og Kalevala. 95 dóttir kantelunnar) eða fornir söngvar og kvæði finsku þjóðarinnar«, samtals 21007 ljóðlínur. Er það safn næst Kalevala frægast talið allra hinna þjóðlegu ritverka Lönn- rots. Tveim árum síðar birtist »flnska orðskviðasafnið* (Suomen kansan sananlaskuja) 5000 spakmæli og orðs- kviðir — og enn tveim árum síðar þriðja safnið »Gátur kinnar finsku þjóðar« (Suomen kansan arvojtuksia) — 1200 gátur, þjóðsögur o. fl. — Sést á þessu hver dæmalaus elju- og afkastamaður Lönnrot var, þar sem hann jafn- fi'amt þessu hafð; embætti að gegna. sem læknir, samdi og guf út á þessum árum allstóra lækningabók handa alþýðu °g hélt út blaði — *Mehilainen« — sem hann að mestu i'itaði sjálfur. Og þó varði hann hverju sumri að meira °g minna leyti til ferðalaga í þarfir þeirrar hugsjónar, ®6m hafði altekið hann. Hve mikið hafði safnast á þessum arum, frá því er fyrsta útgáfan birtist á prenti, sést bezt a stærðarmun útgáfnanna. I n ý j u Kalevala, sem birtist árið 1849, eru kvæðaöokkarnir orðnir 50 samtals í 22805 Ijóðlinum. Hið merkasta af því, er þessi nýja úlgáfa hefir fram yfir hina eldri, eru svonefndir Kullervó-söngvar. Til þeirra hafði einn af ötulustu aðstoðendum Lönnrots, Dan- iel Evropæus, safnað og sent kvæðameistaranum alt það Safn til afnota við hina nýju útgáfu ljóðanna. Ahugi alls almennings á þessum þjóðlegu fræðum var nú orðinn það meiri en áður, að Nýja Kalevala fékk þeg- ar mikla og skjóta útbreiðslu bæði meðal lærðra manna °g leikra. Henni var fagnað sem hinni mestu þjóðarger- semi, er mundi á komandi tíð bera frægð Finnlands út yfir löndin, eins og lika kom fram. Finska bókmentafé- lagið hafði falið ágætismanninum M. A. Castrén að þýða gómlu Kalevala á sænsku (1841), en nýju Kalevala þýddi a sænsku K. Collan og kom sú þýðing út á árunum 1864 ""65- Jafnframt komu út þýðingar hennar á þýzku, frakk- nesku, ensku, ungversku, estnisku, rússnesku og tjekkisku, asamt brotum á norsku og itölsku. Úrvalskaflar hafa fyrir n°kkurum árum verið gefnir út á dönsku í óbundnu máli (*Fra Kalevalas Lunde« eftir Evu Moltesen, Khöfn 1908).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.