Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 82
160 Ritfregnir. [Skirnir rita, sem veita fyllri fræðslu en höf. hefir getað tekið með, t. d. um æviatriði manna o. fl. Bókina pryða myndir af þessum mönnum: Magnúsi Ketils- syni, Jóni Eiríkssyni, Magnúsi Stephensen, Baldvin Einarssyni, Tómasi Sæmundssyni, Jóni Sigurðssyni og Jóni Guðmundssyni. Jafnframt eru og í ritiuu eftirmyndir eða sýnishorn ýmsra þeirra rita, sem bókin fjallar um, 13 talsins. Eg skal að endingu geta þess, að í ölluui eintökum Lands- bókasafnBÍns af ritum lærdómslistafélagsins kemur blaðsíðutalan r 15. bindi þeirra heim við það, sem höf. nefnir (bls. 15, 3. neðan- málsgrein) eftir Joni Sigurðssyni (þ. e. 286 bls.). Páll Eggert Ólason. Det nye Nord. Eneste Tidskrift for skandinaviske Samfunds- interesser. Udkommer 52 Gange aarlig. Abonnementspris Kr. 6 Kvartalet (incl. Postpenge). Udgiver: Oscar Smith. Redaktions- sekretær: Cand. polit. L. Estrup. Köbenhavn. — Tímarit þetta hóf göngu sína með apríl s. 1. ár. Viðfangsefm þess eru: I. útlend stjórnmál, II. Danmörk, III. Noregur, IV- Svíþjóð, V. ísland, Finnland og fylgilönd Norðurlanda, VI. listir og bókmentir, VII. stríðs- og friðarbúskapur, VIII. atvinnurekst- ur og atvinnumál ýmsra þjóða, IX. yfirlit yfir viku hverja, X. her ■og floti. Ræður sinn ritstjóri hverju efninu, Sigfús Blöndal bóka- vörður því sem Island snertir. Þetta er hið þarfasta tfmarit. Það er svo fjölfrótt um helztu nýjungar í hugsuu og framkvæmd á Norðurlöndum og gefur svo gott yfirlit yfir ýms af þeim málum, sem nú eru efst á dagskrá i heiminum, að æskilegt væri að það yrði mikið keypt hór á landi af einstökum mönnum og lestrarfólögum. Það hefir þegar flutt allmargar greinar um íslenzk efni, eftir Sigfús Blöndal bókavörð, Bjarna Sæmundsson adjunkt og Björn Símon — það er dulnefnii og býr þar undir skarpur rithöfundur. G. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.