Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 11

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 11
11 að eins gagnvart hinum „nöktu ondum,“ heldur einnig gagnvart hinum dauðu kristnu mönnum. Sé heimurinn fullur af sannfæringarlausum van- trúarmönnum, þá er kirkjan full af sannfæringar- lausum „kristnum" mönnum. Eins og það væri eitt af boðorðum guðs, að vér eigum að trúa eins og þeir, sem ekki trúa! Nei, gráta eigum vér eins og þeir, sem ekki gráta, og gleðjast eins og þeir, sem ekki gleðjast (1. Kor. 7, 30), — en vér eig- um í sannleika- ekki að trúa eins og þeir, sem ekki trúa. í*ó eru margir í kristninni, sem gjöra það. -----Fyrir nokkrum árum var það siður við kirkju nokkra á Jótlandi, að fóikið hneigði sig með mikilli lotningu til vinstri handar, er það gekk inn um kirkjudyrnar. Svo kom þangað nýr prestur. Hann tók þegar eptir þessu og spurði, hvernig á því stæði. Hann spurði hina yngri; þeir vissu það ekki; þeir höfðu séð gamla fólkið gjöra það. Hann spurði gömlu mennina; þeir höfðu aldrei um það hugsað; þeir vissu að eins, að þetta átti þannig að vera. Hann spurði djáknann, og hann var jafn vel að sér. Allir hneigðu sig, og enginn vissi hvers vegna. Nokkrum árum síðar var gjört við kirkj- una. Þá fékkst ráðning á gátunni. Þegar kaikhúð- in var höggvin burtu, fannst vinstra megin við kirkjudyrnar gömul mynd af guðsmóður með barn- ið. Þar var ástæðan. Frá tímanum fyrir siðbót höfðu menn lotið Maríu-myndinni. Síðar hafði ver- jð kalkað yflr myndina, og hún gleymzt, En ajlir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.