Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 18

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 18
18 dauða, að vei-a hólpinn maður og sæll fyrir saifir Jesú Krists; — vissa um það, í samfólagi andans við Jesúm Krist, að eiga fyrirgefning syndanna, barns nafn og barns kjör hjá guði, frjálsan aðgang að hástóli náðarinnar, himnesk borgararéttindi, sigur í iífi og dauða, von upprisunnar og eilífa dýrð heima hjá guði. Slík vissa er trúarvissa vor! Lof sé guði, sem gaf oss svo mikla hluti. En hér eru nú margir, er hyggja, að tii þess maðurinn geti fengið vissu um svona mikla hluti, verði þá að minnsta kosti eitthvað mikið, sælt og inndælt að fara fram í sálardjúpi hans; — og svo biða þeir og búast við því, vitandi eða óvitandi, að þessi sæla lífreynd og þessar inndælu tilflnningar falli niður af himni til þeirra á einhvern kynlegan og óskiljan- legan hátt. Slíkir menn geta beðið til daganna enda. Hin sæla lífreynd kemur á sínum tíma, en það er ekki byrjað með lienni. Menn hljóta fyrst að trúa, fyr enn þeir geta fengið reynd trúarinnar. Petta ætti sannarlega að virðast auðsætt. Á hinn bóginn geta menn eigi heldur trúað í blindni; — það verður að fara eittlwað á undan. En þetta „eitthvað" er ekki sælar tilfinningar, inndælar reyndir og himnesk alhrif, því að slíkt er (að svo mikiu leyti sem mönnum yfir höfuð hlotn- ast það hér á jörðu) ávöxtur trúarinnar og afleiðing, •— ekki grundvöllur hennar. Það, sem fer á undan trú og knýr til trúar, er blátt áfram guðs orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.