Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 19

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 19
19 Það er guðs orð, sem boðar það og býður, er vera á innihald trúarvissu vorrar: fyiirgefning synd- anna, iif og sáluhjálp. Þess vegna hljóta menn einnig að byrja á því, að gefa sig að guðs orði. Hin fyrsta trúarvissa,. eða réttara að segja: trúarvissan á fyrsta stigi sínu, verður aldrei vissa studd við porsónulega frelsisreynd, heldur vissa, er styðst við frelsisboð orðsins. En hvað getur þá fullvissað mig um sannleik þessa tilboðs? eða nákvæmara orðað : hvernig verð eg viss um það, að „orðið“ yfir höfuð sé guðs orð og þess vegna satt og áreiðanlegt; — og hvernig v@rð eg viss um, að frelsisboð þau, sem orðið geymir, nái til min? Þvi að eðlilega getur eigi verið um að ræða neina vissu i trausti til orðsins, nema því að eins að eg sé orðinn viss um þetta hvorttveggja: bæði um guðlegt vald orðsins og um persónulega hluttöku í náðarfyrirheitum þess. Venjulega er þetta tvennt ekki Ijóslega greint hvað frá öðru. Sumum mönnum veitir það erfiðast að sannfærast um guð- dómleik orðsins; — sé sú sannfæring fengin, kemur hitt nálega af sjálfu sér, vissan um persónulegan þátt í sáluhjálp þeirri, sem oiðið býður. Öðrum mönnum fellur það erfiðast að sannfærast um por- sónulega hlutdeild í sáluhjálpinni, en aptur á móti hefur vissan um guðdómleik orðsins náð haldi á sálunni, nálega án þess þeir sjálfir viti, hvernig það hefur atvikazt. Hál þetta hefur samt setn áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.