Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 20

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 20
20 ávallt þessar tvær hliðar, og verður því að skýra þær báðar. Hvað fullvissar rnig ])á nm guðlegt vald orðsins? IJað gjörir blátt áfram orðið sjálft. Að þekkja orðið og vera viss um guðdómleik þess, er eitfc og hið sama. En hvað er það þá að þekkja orðið? Kristur hefur sagt: ...Þau orð, sem eg tala til yðar, eru andi og líf“. íetta á heima um orðið í heiiagri ritningu allri saman. Orðið er andi og lif. Að þekkja orðið er að þekkja andann i orðinu. En ekkert getur fundið andann í orðinu, nema að eins andinn í manninum — það er að segja: hinar innstu og dýpst.u samvizkuraddir í manninum. Lesi menn orðið með höfðinu einu, þá læra þeiraldreiað „þekkja“ orðið; þeir komast þá að eins að bókstafshýðinu. En lesi menn orðið með vakandi samvizku, þá læra þeir að þekkja orðið, því að þá komast þeir inn að andanum í orðinu. Og á því augnabliki, þegar and- inn í orðinu og andinn í manninum snerta hvor annan, þá streyma ylgeislar af sannleiksvaldi orðsins gegnum alla sálina. Á hinn frumlegasta og beinasta hátt sannfærist maðurinn þá um guðdómleik orðsins, jafnvel þó hann kunni enn að vera langt frá að geta með hugsun sinni gjört sér grein fyrir hugmynd og ummerkjum guðdómleikans eða að hafa kannað sæt- leikann í sáluhjálparheitum þeim, sem orðið hefur að geyma. Það er því hvorki með löngum heilabrotum né

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.