Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 27

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 27
27 inni í heimi sáiarinnar.-------Aldrei hefur maður- inn eins mikla hörf á frelsara, eins og þegar hann er ]>annig á sig kominn, og þó þorir hann þá sízt af öllu að trúa því, að hann sé frelsáður — svo syndugur og sauri' ataður sem hann er! Hin sama vakandi samvizka, er, sem sagt, bein- línis fullvissar mig um guðlegan áreiðanleik orðsins, virðist á sama tíma að útiloka mig með fullkomnu vonieysi frá dýrð sáluhjálparinnar. Það hleypur hér snurða á samvizkulífið, og ríður á að herða hana eigi svo með óviti, að aldrei rakni úr henni. En það gjöra þó margir. Það fer fyiir mörgum líkt og spámaðurinn segir: „Barnið er komið að fæðingarstaðnum, en kraptinn vantar til að fæða“. Þraut samvizkunnar er jóðsótt sjálfrar trúarvissunnar, en allt of opt vantar kraptinn til að fæða. í stað glaðrar og öruggrar trúarvissu fáum vér þá eigi annað enn bunka af andvanafæddri þrá, er bæði spillir trúnni og spillir fyrir henni. Samvizkuþrautin er fæðingarstund vissunnar, en það þarf krapt til að fœða. Og engan þarf að vanta þennan krapt, ef hann að eins vill opna augun °g sjá, hvað guðs orð segir. „Heyrið orð drottins, þér, sem óttist hans orð“ (Es. 66,5). Hverjum býður guðs orð náð? Syndlausum mönnum ogóflekkuðum? Nei. — Ör- uggum inönnum og ánægðum með sjálfa sig? Nei. — Mönnujn með lyptingu og andagipt? Nei, —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.