Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 30

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 30
30 í kring um fátækt sína í andanum. Allar kviða- fullar mótbárur hennar verða að nýjum sönnunum um fátækt hennar. Þvi að þetta er hið fávíslega guðs, sem er mönnunum vitrara, að guð snýr sér í orði sínu að hinum fátæka í andanum og segir við hann: „Þú ert sæll; himnaríki er ]>itt!u Hvað gjörir það þá, þó mér flnnist orð þetta fjarstætt, og jafnvel ómögulegt, að eg, hinn fátæki í andanum, sé sæll mitt í fátækt minni? — Hefur orðið ekki guðlegt vald? Um það hefur vakandi samvizka mín sannfært mig. Eg verð því að beygja mig fyrir orðinu einnig í þessu atriði, og þrátt fyrir allar til- flnningar hjartans og ákærur þakka guði með skil- yrðislausu trausti til orðs hans fyrir óskiljanlega og takmarkalausa náð hans, janfnvel þó eg enn aldrei hafi fundið eða smakkað nokkra vitund af sætleik og krapti þessarar náðar.------- Sáluhjálparvissan á lœgsta stigi sívu sprettur ]ivi af samvizlctiþrýstingu í sambandi við orðið. Samvizkan þrýstir mér til að kannast við fá- tækt mína í andanum; og þegar eg þá í tilfinningu þessarar fátæktar minnar er rétt að því kominn að örvænta um alla frelsun og sáluhjálp, þá þrýstir hin sama vakandi samvizka mér aptur til að beygja mig fyrir guðlegu valdi orðsins og trúa því, að náðin sé mín eign, svo undarlegt sem mér virðist það. Það er einkennileg sálarglíma, sem hér á sér stað. Sannfæring samvizkunnar um guðlegt vald orðsins hrósar sigri yflr áfellisdómum sjálfrar sara’

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.