Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 38

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 38
38 stund á lifreynd frelsissælunnar. Urn leið og mað- urinn hrapar niður frá hinum sæiu stöðvum líf- reyndarinnar, getur hann svo að segja hrapað „gegnum" orðið. Orðið hrekkur í sundur undan honum. Hann fær eigi haldið því föstu og fundið hvíld í því; — heldur kemur að honum reik, ótti og efasemdir. Þegar sálmaskáldið segir á einum stað: „Óvinurinn ofsækir mína sál, hann sundur- mer mitt líf við jörðina, hann lætur mig búa í myrkri, eins og þeir sem eru dauðir fyrir löngu" (Sálm. 143, 3), þá er það meira en lífreyndarvissan, sem honum er horfið. Einnig vissa hans um sann- leik orfisins er að nokkru leyti biluð; annars gæti hann eigi með róttu sagt, að hann byggi í myrkri, „eins og þeir, sem eru dauðir fyrir löngu". Og margfalt svartara verður myrkur þetta fyrir þeim, sem áður hefur gengið í ijósi drottins. Ógnanir lögmálsins og dómsins blása ónáttúr- lega sundur í myrkrinu og breiða sig eins og skugga- grýlur yfir boðskap náðarinnar. Himininn er manni lokaður með þúsund lásum, og guðs orð veifar yflr honum þúsund brugðnum sverðum. „Huggarinn, sem átti að hressa sál mína, er langt frá mér“ (Harmagr. 1, 16). Svona er nú komið fyrir aum- ingja sálinni! Áður var hún vissari um frelsi sitt enn um nokkuð annað í heiminum; og nú veit hún hvorki upp nó niður, efast um allt og hefur enda- skipti á öllu. Hún kveinar í neyð sinni um, að hún hafl aldrei trúað; það hafl aldrei verið nein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.