Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 38

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 38
38 stund á lifreynd frelsissælunnar. Urn leið og mað- urinn hrapar niður frá hinum sæiu stöðvum líf- reyndarinnar, getur hann svo að segja hrapað „gegnum" orðið. Orðið hrekkur í sundur undan honum. Hann fær eigi haldið því föstu og fundið hvíld í því; — heldur kemur að honum reik, ótti og efasemdir. Þegar sálmaskáldið segir á einum stað: „Óvinurinn ofsækir mína sál, hann sundur- mer mitt líf við jörðina, hann lætur mig búa í myrkri, eins og þeir sem eru dauðir fyrir löngu" (Sálm. 143, 3), þá er það meira en lífreyndarvissan, sem honum er horfið. Einnig vissa hans um sann- leik orfisins er að nokkru leyti biluð; annars gæti hann eigi með róttu sagt, að hann byggi í myrkri, „eins og þeir, sem eru dauðir fyrir löngu". Og margfalt svartara verður myrkur þetta fyrir þeim, sem áður hefur gengið í ijósi drottins. Ógnanir lögmálsins og dómsins blása ónáttúr- lega sundur í myrkrinu og breiða sig eins og skugga- grýlur yfir boðskap náðarinnar. Himininn er manni lokaður með þúsund lásum, og guðs orð veifar yflr honum þúsund brugðnum sverðum. „Huggarinn, sem átti að hressa sál mína, er langt frá mér“ (Harmagr. 1, 16). Svona er nú komið fyrir aum- ingja sálinni! Áður var hún vissari um frelsi sitt enn um nokkuð annað í heiminum; og nú veit hún hvorki upp nó niður, efast um allt og hefur enda- skipti á öllu. Hún kveinar í neyð sinni um, að hún hafl aldrei trúað; það hafl aldrei verið nein

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.