Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 41

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 41
41 að vér byrjum með að reiða oss á náðina, síðan á áhrif náðarinnar í tilfinningum vorum og svo að síðustu á tilfinningar vorar einar saman. Náðin, sem fyrir innri reynd rann saman við vort eigið, endar með að kæfast í því. Það er skáflöturinn. Og ef vér rennum niður eptir honum, þá föllum vér að lokum úr náðinni; því að það er skiljanlega eins mikil óhæfa fyrir guðs barn að reiða sig á sín- ar eigin tilfinningar eins og að reiða sig á verk sín. Hvað mannshjartað yflr höfuð er undarlega rangsnúið og flókið viðfangs! Þegar guð staðfestir hlutdeild vora í náðinni með því að gefa oss reynd shis ríkdóms, þá rangfærum vér opt reynd þessa og hyggjum að vér séum ríkir í sjálfum oss. Og með því glötum vér hlutdeild voni í náðinni. Því að það, er upphaflega veitti oss rétt til náðarinnar, var einmitt fátækt vor í andanum. Ef vér glötum henni með því að fara hégómlega með náðarreynd- ina, þá erum vér alls eigi lengur hluttakandi í náð- inni; ogþáer öll „vissa" um sáluhjálp ímynduð vissa. Hvað verður guð þá að gjöra til þess að varð- veita oss í þessu efni? Hann verður að taka frá oss hinar sælu tilfinningar, áður en vér höfum far- ið m#ð þær hégómlega. Hann verður að stöðva oss á skáfletinum og leiða oss aptur að undirstöð- unni. Hann verður að gjöra náðarreyndina hverf- lynda fyrir oss, ekki af því að hann sé hverflyndur, heldur einmitt af því að hann er trúfastur. Á ytri bátt m?ejt var það ef tij vjlJ hi'Osun írá voni hálfu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.