Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 43

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 43
43 „fátækir í andanum", það fundum vér að vér vor- um eigi síður nú í ástríðisþrautinni, enn þegar vér hið fyrsta sinn knúðum á dyr náðarinnar. Af nýju varð þá andleg fátækt vor andlegur réttur vor til náðarinnar. Samvizkan ákærði oss og þrýsti oss um leið til trúar á hið mikla ákærufrelsi í Kristi. Vér hertum hugann og héldum oss dauðahaldi við orðið, og vissan kom aptur, — fyrst sem „vissa af orðinu"; síðar, þegar guðs tími var kominn, sem vissa, studd nýrri reynd um sætleik orðsins og krapt. Þetta eru hinir almennu frumdrættir í samband- iuu milli trúarvissu og ástríða. Það geta verið endalaus afbrigði og litbreytingar; en frumsamband- ið verður ávallt hið sama. Páll postuli hefur með fáum orðum lýst þessu þannig: „En til þess að eg ekki skuli upphrokast af mikilleik opinberananna, or mér fleinn gefinn i hoidið, satans engill, til að slá mig, svo að eg skuli ekki verða stæriiátur" (2. Kor. 12, 7). Eg veit eigi, hvort þessi „fleinn í holdið", þessi „satans engill", sem Páll talar hér um, hefur verið ástríði. En eg veit, að allt ástríði er eins og slík- ur „satans engill", sem kemur fram á þvi augna- bliki, er annaðhvort hinar miklu opinberanir ætla að fara að freista mín til stærilætis eða hinar sæiu tilfinningar að teygja mig til uggleysis; — og eg veit, að guð hefur jafnvel „satans engil" í hendi sinni. Með þessu móti verður oss einnig skiljanlegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.