Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 45

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 45
45 þökk fyrir náðina í trausti á orðinu og reynd náð- arinnar fyrir krapt orðsins, — í hvert sinn verður vissan dýpri og rótgrónari í sálu vorri. „Guð leikur alvarlegan leik við börn sin“ hef- ur einn af hinum miklu vottum drottins sagt. Hvað það er satt! En hinn alvarlegasti leikur af öllum þeim, sem guð leikur við ástvini sína, er þessi: — að hann veitir oss reynd orðsins til þess að staðfesta orðið, og tekur reyndina aptur frá oss til þess að leiða oss aptur til orðsins. Þessi alvöru- leikur lítur optast út fyrir að koma í bága við trúar- vissuna og er þó í raun og veru lifsskilyrði fyrir vissuna. fað er gott að geta bent á þetta gagnvart mönnum útí frá, til þess að enginn blettur eða hrukka loði við trú vora; — en það er enn betra að minn- ast þess sjálfur, þegar timi ástríðisins stendur fyr- ir dyrum. Því að hin bezta hjáip til að taka á- stríðum sínum rótt, er að líta á þau á þeirra rétta stað, sem liði í vexti trúarinnar og eðli. Ætla eigi, að það komi neitt undarlegt fyrir þig, þótt á þig striði. Eins og trúaðir menn sæta venjulega aðkasti heimsins fyrir trúarinnar sakir, sumir meira og sumir minna, — eins er það eitt af þvi, sem guðs börnum er fyrirbúið hér í heimi, að verða fyrir ástríði, þegar svo ber undir. Fyrsta daginn, sem Jesús birtist iærisveinum sínum, hvarf hann þeim beint á því augnabliki, er hann hafði oþuað augu þeivra, svo að þeir þekktu hann (Lúk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.