Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 53

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 53
53 draumi"; vér mimum í senn undrast máttuleik sæl- unnar og verða gagnteknir af reynd sælunnar. Þessi sæla undrun, sem er óaðskiljanleg frá eðli hinnar fullkomnu sælu, hefur svipað hlutverk i heimi skoðunarinnar eins og tvísýnur ástríðanna i þessum heimi. Tvísýnur ástríðanna knýja oss aptur inn undir þrýstivald orðsins yfir samvizku vorri og varðveita þar með rót trúarinnar; því að þrýstivald orðsins yfir samvizkunni er rótin að trú kristins manns. Hin sæla undrun knýr oss ávallt með nýju afli inn í lífreynd sælunnar og varðveitir þar með ávöxt trúarinnar um alla eilífð; því að lífreynd sælunnar er ávöxturinn á trú kristins manns. Eíi saknaðarins æfði oss i að trúa án þess að sjá. Efi sælufyllingarinnar æfir oss í að trúa því, sem vér sjáum. Viðbót. Vera má að sumir af lesendum mínuin hafi saknað þess í hinu undangengna, að skírnin er ekki nefnd. Og vera má meira að segja að einhverjum finnist þá aðalatriðinu vera sleppt, með því þeir skoða skírnina sem hinn eiginiega vissugrundvöll og hvíldar- stað í lífi kristins manns. Til þess að komast hjá óþarfri þrætu skal eg enn þá bæta við: Þegar eg í hinu undangengna hef ekki talað um skírnina, þá er það ekki af því, að eg fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.