Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 56

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 56
56 Sam bæn. (Eptir S. Á. Gíslason.) „Gakk inn í svefnhús þitt og loka að þjer dyr- unum, bið svo föður þinn í einrúmi og hann, sem sjer hvað í einrúmi gjörist, mun veita þjer það opin- berlega“, segir Kristur við hræsnisfulla landa sína, sem þóttust af guðrækni sinni og slægðust til að vera á götum úti, þegar bænatímarnir voru og allir áttu að biðja, og gjörðu svo bæn sína á gatnamótum, svo menn skyldu dázt að þeim. Margt breytist á skemmri tíma, enda mundi enginn verða talinn meiri maður í alinenningsálitinu núna, þótt hann bæðist fyrir á gatnamótum. Hann yrði líklega fremur talinn „ringlaður". Allt af er eitthvað að, þá stærðu menn sig af guðrækninni, nú fyrirverða menn sig fyrir hana. — En þrátt fyrir ólíkar kringumstæður nú, hafa orð Krists vafalaust fullt gildi, bænin í einrúmi er aðalbænin í lifi trúaðs manns og enginn, sem lítt er vanur að tala við Guð í einrúmi, ætti að fara að tala við hann opinberlega. En er þá sameiginlega bænin, þar sem menn biðja hátt hver á eptir öðrum, rjettmæt? Er það ekki „nýmóðins'' aðferð, sem er næsta hættuleg? Þannig spyrja ýmsir, og margir svara, ekki sízt þeir, sem aldrei eða sársjaldan tala við Guð í einrúmi: „Það er ekki annað en trúaræsingur og öfgar að vera biðja hátt saman, Kristur hefur varað við því",
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.