Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 60

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 60
60 legt um þá, sem hættir eru að biðja borðbæn, hættir að lesa guðsorð á heimilum sínum, og nærri því hættir að nefna nafn Drottins nema þegar sízt skyldi, innan um gálaust skraf, þótt þeir hinsvegar, af ein- hverjum gömlum vana, sjeu ekki alveg hættir að skipa börnum að „fara með bænirnar sínar". En jeg þori að fullyrða gagnvart öllum trúuð- um og jafnvel trúhneigðum mönnum, að ef þeir hefðu reynt þá gleði og styrk, sem sambænin veitir, þá mundu þeir flestir taka þátt í henni, hve nær sem færi biðist. Jeg hef hitt trúaða útlendinga hjer á landi, sem segja að fátt eða ekkert hafi bakað sjer jafn mikið óyndi eins og hve sjaldan þeir hittu hjer menn, sem gátu beðið með þeim. Jeg býst reyndar ekki við að geta sannfært andvaralausa nje þá, sem vilja fara einförum í trúarefnum, um biessun sam- bænarinnar, en vegna hinna, sem kynnu að vilja rannsaká þetta efni í alvöru, skal jeg leitast við að benda á aðal blessun sambænarinnar og eins hitt, hvað sjerstaklega er að varast að því er hana snertir. Hvers vegna eiga þá Guðs börn að biðja saman? 1. Af því að sambænin hefur dýrðleg fyrirheit eins og sagt er hjer á undan, og reynslan hefur sannað svo þráfaldlega. (Sjá Matt. 18. 19 og Post. 4. 24.) 2. Af því að hún veitir djörfung. Byrjendur í trúnni eiga opt mjög erfitt með að kannast við trú sína fyrir mönnum, og þá einnig að biðja hátt í viðnrvjst annara. En þegar þeir geta það fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.