Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 67

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 67
67 klaufalega ovðaðar og stamandi". Ef einhver yðai skyldi hugsa svo, þá segi jeg þjer það satt, að mörg „stamandi" bæn vekur meiri gleði hjá börnum Guðs, og vafalaust hjá honum sjálfum, en mörg skipulega orðuð og „fáguð“ bæn. e. Bcenin má ekki vera efnislaus. Ætli biðj- andinn að lofa Drottin, verður hann að nefna eitthvað ákveðið, og einkum sje hann að biðja hann, verður hann að nefna hvað hann biður um og þrá sjálfur að fá bænheyrzlu, já búast við að fá hana. Þetta má vitanlega segja um allar bænir einslegar og opinberlegar, því annars eru það ekki bænir held- ur eitthvert vanaskraf eða tilfinninga andvörp. Samt ber sjerstaklega að gæta þess við sambænina að hún sje ákveðin, svo að aðrir geti beðið með. f. Þeir, sem þegja í livert skipti, œttu að Mðja með í hljóði, helzt eðlilega um hið sama og sá, sem er að biðja hátt, en sje það svo einstaklegt að hinum veiti það erfitt, þá ei' að biðja sjálfstæða bæn í hljóði. g. Loks er rjettara að gæta þess að langar þagn- ir verði ekki milli bœnanna, þær trufla og þreyta;til að komast hjá þeim og eins til að lyptast enn nær Guði er gott að syngja eitt vers úr einhverjum sálmi, sem allir kunna, á milli þess, sem 2 eða 3 biðja. — Annað mál er ef menn koma sjer saman um þögula bænastund. Jeg hef af ásettu ráði ekki talað um þá sam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.