Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 82

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 82
82 f það, og flýtti sjer úr úr hreysurn þeirra og á bak gæðing sínum. Barnatrúin var horfln; hún leitaði að Guði í náttúrunni, sem hún unni, en íann þar fölnuð blöð og stöðugan dauða; hún leitaði hans í „dyggðinni", — sem þá var skoðuð eins og nokkurs- konar hjáguð, — en hitti þar tómar freistingar; hún tók biblíuna, en hitti þar átölur og efni í efasemdir, og þótti lítið til koma. — Um þetta leyti skrifaði hún í dagbók sína: „Jeg er hrædd um að jeg sje að komast, lengra og lengra út af vegi sannleikans og dyggðarinnar.--------— Jeg veit ekki hvað sönn trú er“. Sama árið (1798) hlustaði hún á William Savery, apturhvarfsprjedikara frá Ameríku, sem ferðaðist um England. í byrjun ræðunnar hugsaði hún ekki um annað en fötin sín, en áður enn hún vissi af varð hún svo gagntekin af orðum ræðumannsins að hún ýmist hló eða grjet. Tárin hrundu niður kinnar hennar, þegar hún stóð upp, og þegar hún kom heirn til sin, skrifaði hún í dagbók sína: „Jeg hef fund- ið i dag að Guð er til; ó að þessi trúarhiti yrði stððugur!" Hann stóð i — tvo klukkutíma. Hún þóttist hafa geflð Guði hjarta sitt óskipt í kirkjunni, en um kvöldið varð hún svo ástíangin í uugum her- foringja að hún gleymdi Guði. — En samvizkan var óróleg og það var eins og Guð og Satan berðust um yfirráðin í hjarta hennar. Hún vonaði sjálf að „stórbylting" yrði bráðlega í sálu sinni; en faðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.