Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 83

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 83
83 hennar leit ekki eins á málið og fór með hana til Lnndúna, til þess að hún skyldi „sleppa þessum úutlungum" í höfuðborgar dýrðinni. En það fór á aðra leið. Sálarbaráttan óx. „það var eins og verið væri að varpa teningum um sál ffiína“, sagði hún síðar. Öli dýrð heimsins blasti við henni. Hún reið, dansaði, fór i leikhús, kynnt- ist höfðingjum, lærði að lita sig í framan, en mitt í öllu þessu heyrði hún þó rödd í hjarta sínu, er í sagði: „Vík frá mjer Satan". Hún hafði strangar gætur á sjálfri sjer og skrifaði t. d. í dagbók sína: „Jeg ætla að reyna einu sinni enn þá að sigrast á spilltum tilhneigingum mínum; jeg má ekki hlusta á smjaður, ekki ýkja, ekki þvaðra út í bláinn, ekki vera hjegómagjörn og ekki gefa neinum undir fót- inn; jeg er lika orðin svo hæðin þessa síðustu daga, að jeg hef gjört ýmsum gramt í geði“. Hún þekkti óvini sína, en kraptana vantaði enn. Savery var að prjedika í Lundúnum um þessar mund- ir og hjálpuðu ræður hans henni aptur. — Þegar hún fór heim frá Lundúnum, var aðalbaráttan úti, þótt friðurinn væri ekki kominn enn. En ári seinna kom „stórbyltingin11. Hún sagði aldrei nákvæmlega frá því. Það er víst að hún dvaldi nokkra daga hjá frændum sínum, og þar breytt- ist hverflynda mærin í rólega og staðfasta stúlku; þegar hún kom aptur, var nýtizkubúningur hennar horfinn og hún komin í viðhafnarlausan kvekara bún- ing. Fæturnir, sem áður höfðu verið fúsastir í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.