Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 95

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 95
um eftir óhappið, undir hendi vors góða guðs, gátum við haldið fagnandi þakkarhátíð í Qweensttown höfn. Skipstjórinn á „Lake Huron" var líka bænarinnar maður og guð svaraði sameinuðum bænum vorum. —o~»o*<>-- Úr ýmsum áttum. Ertþú 1 þcimhóp? í Dómkirkjunni íLybeck er gömul tafla, þar sem þotta er skráð: „Drottinn Jesús Kristur talar þannig til vor: Þjer kallið mig meistara — og spyrjið mig ekki. Þjer kallið mig ljósið — og sjáið mig ekki. Þjer kallið mig veginn — og fylgið mjer ekki. Þjer kallið mig lífið — og þráið mig ekki. Þjer kaliið mig vitran — og heyrið mig ekki. Þjer kallið mig fagran — og elskið mig ekki. Þjer kailið mig ríkan — og biðjið mig ekki. Þjer kallið mig sannorðan — og trúið mjer ekki. Þjer kallið mig göfugan — og þjónið mjer ekki. Þjer kailið mig almáttugan — og dýrkið mig ekki. Þjer kallið mig rjettlátan — og óttist mig ekki. Þótt dæmdir þjer verðið, — þá undrist þjer ekki“. Læknatrúboð. Árið 1889 fór fyrsti kristni- boðinn ,úr læknastjett til Indlands — og þessi læknir

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.