Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 95

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 95
um eftir óhappið, undir hendi vors góða guðs, gátum við haldið fagnandi þakkarhátíð í Qweensttown höfn. Skipstjórinn á „Lake Huron" var líka bænarinnar maður og guð svaraði sameinuðum bænum vorum. —o~»o*<>-- Úr ýmsum áttum. Ertþú 1 þcimhóp? í Dómkirkjunni íLybeck er gömul tafla, þar sem þotta er skráð: „Drottinn Jesús Kristur talar þannig til vor: Þjer kallið mig meistara — og spyrjið mig ekki. Þjer kallið mig ljósið — og sjáið mig ekki. Þjer kallið mig veginn — og fylgið mjer ekki. Þjer kallið mig lífið — og þráið mig ekki. Þjer kaliið mig vitran — og heyrið mig ekki. Þjer kallið mig fagran — og elskið mig ekki. Þjer kailið mig ríkan — og biðjið mig ekki. Þjer kallið mig sannorðan — og trúið mjer ekki. Þjer kallið mig göfugan — og þjónið mjer ekki. Þjer kailið mig almáttugan — og dýrkið mig ekki. Þjer kallið mig rjettlátan — og óttist mig ekki. Þótt dæmdir þjer verðið, — þá undrist þjer ekki“. Læknatrúboð. Árið 1889 fór fyrsti kristni- boðinn ,úr læknastjett til Indlands — og þessi læknir

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.