Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Qupperneq 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Qupperneq 28
22 Sigurður Guðmundsson: IÐUNN uðu að honum, að þeim væri eigi til neins að fara með skreytni við sig. Hann telur miklu skifta, að rannsóknar- dómari eigi í vitum sínum þenna næmleika fyrir hugs- unurh annara (næmleika »fyrir hugskeytum« kallar Her- mann það). Giska má á, að Hermanni hafi, vegna reynslu sinnar í þessu þjófnaðarmáli, skilist nauðsyn á slíkum næmleik. Með næmri eftirtekt og skynjan á líkamlegum efnum varð hann þess var, að nokkuð var grunsamt í vasa þjófsins, og með næmleik fyrir því, sem fram fór í annars manns hug, varð honum grunur að raddblæ hans, svip og geði. Sú skarpvísi ein og hyggja, sem starfar ofan vitundar, gat ekki blásið honum í brjóst þeirri örygð, er sigur veitti í slíkri veiði, þótt eigi megi lítið gera úr aðstoð slíkra eiginleika. En þær einar gátu eigi sagt honum, að annað væri óhugsandi um völd á þessu peningahvarfi, en að þessi væri þjófurinn og eng- inn annar (smbr. og skoðun sýslumanns, er engin ástæða er um að ætla, að hugsað hafi nje ályklað skakt). Her- mann var í æsku fundvís og ratvís, skeikaði aldrei að rata, þótt hann væri »á ferð í glórulausum stórhríðum«. Þessi ósjálfráða ratvísi varð honum hjer að nokkru liði. Hermanni farast svo orð um þessa færni sína, að hann hafi verið »næmari fyrir taugaáhrifum en alment gerist«. Hann fann á sjer, ef eitthvað var á seyði í garð hans (smbr. »Dulrúnir«). Fjelögum hans tókst því aldrei að hrekkja hann. Svo hvass var þessi næmleikur hans eða þetta sjetta skilningarvit eða þessi hyggja neðan vit- undar, sem erfitt er að skýra og skilja. En hjer virðist mjer komið að einni megineigind í eðli hans. Það er nœmleikur, siðferðilegur og sálarlegur næmleikur, næm- leikur tilfinninga og skynjana. Hann er gæddur sama næmleika, sem mörgum góðskáldum og listamönnum er gefinn. En þessi eiginleiki var fjöltækari í Hermanni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.