Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 47
IÐUNN Vnging dýra og manna. 41 vegna át Sigurður Fáfnisbani hjarta Fáfnis. Þegar hann hafði bragðað á blóði Fáfnis skildi hann um leið mál fuglanna er kvökuðu í trjánum fyrir ofan hann, og hann heyrði einn þeirra syngja: „Spakur þætti mér spillir bauga ef fjörsega fránan æti“. Smámsaman reyndu menn til lækninga alla hugsan- lega líkamsparta og líkamsafurði, bæði dýra og manna; alt frá hor í nösuin, munnvatni, eyrnamerg, þvagi manna og dýra — til allra mögulegra innýfla, ekki einungis alidýranna heldur líka óargadýra og ftigla himinsins, eins og t. d. arnargall, fálkalungu, rjúpufóarn, refseistu o. m. fl. Trúin á líffæralyfin var alveg farin að dofna, a. m. k hjá læknum um s. 1. öld. En þá fékk hún nýjan byr undir vængi, þegar það vitnaðist, að unt væri að lækna skjaldkirtilsveiki í börnum með því, að gefa þeim að eta skjaldkirtil úr dýrum. Seinna reyndist einnig góður árangur af því, að gefa konum, er mist höfðu eggja- stokkana, lyf er hafði inni að halda eggjastokksefni úr dýrum. Eini gallinn á þessum lækningaaðferðum var þó sá, að stöðugt þurfti að halda áfram inngjöf kirtilefn- anna ef varanlegs árangurs skyldi vænta. Eftir að skilningur lækna jókst á þýðingu innrenslis- kirtlanna og safa þeirra, tóku líffæralækningarnar nýja stefnu. Það var reynt að spýta kirtilsafa úr dýrum beint inn í hold eða blóð, og virðast þær aðferðir ætla að hafa stöðugt vaxandi þýðingu. Eitt stórmerkilegt atriði stuðlar til þess. Innrenslissafarnir virðast vera því nær öldungis eins samsettir hjá ýmsum dýrum. T. d. virðist standa á sama hvort við tökum þá úr sauðkind, nauti, hundi eða manni. Þeir hafa sömu áhrifin ef þeim er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.