Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 6
212 Hallgrímur Pétursson járnsmiður. IÐUNN til að inna aðdáun sína á lærdómi hans — án þess að nota nokkurt færi til að sýna honum persónulega vináttu. Alt í einu hýrnaði yfir honum. Þarna kom maður á móti honum, sem hann þekti: Verner Kloumand. Það var ungur maður, eitthvað um 24 ára gamall, af kaup- mannastétt, og hafði verið sendur af foreldrum sínum til íslands til að flýja drepsóttina miklu 1625. Brynjólfur hafði líka flúið heim það sumar, og þeir Kloumand orðið samskipa. Kloumand heilsaði honum vingjarnlega og sagði hon- um ný tíðindi. Hinn nýkjörni Skálholtsbiskup hafði verið á konungsfundi og borið upp mótmæli Alþingis gegn taxtanum. Og nú hafði konungur fyrir einum eða tveim dögum gefið út skipun, þar sem hinn nýi taxti var af- numinn og hinn gamli látinn haldast. Kompagníið stóð agndofa, og það var sagt, að afskifti höfuðsmanns af málinu mundi kosta hann embættið. Kioumand kvaddi og óskaði honum hjartanlega gleðilegrar jólahátíðar. Og Brynjólfur stóð einn eftir á götuhryggnum. Þessi gleðifregn hafði komið eins og elding, sem á einni svipstundu hafði slegið niður í einveru hans, ljóm- að hana upp, horfið, og gerbreytt þessari tilfinning í aðra nýja: hamslausa, aflvana óró — óró, sem löngum sækir að framgjörnum mönnum, er sjálfir standa utan stórra viðburða, sem gerast í kringum þá — tómláta þrá, sem var því öflugri, að hún stefndi ekki enn að neinu ákveðnu marki. En þetta mark varð hann að finna, finna það fljótt, og stefna að því örugt. Hann var fús til að taka að sér í byrjun minstu háttar kennara- störf — bara ekki heima. Og að þessum vetri loknum vissi hann, að þótt leitað væri við alla latínuskóla í rík- inu, mundi að minsta kosti enginn heyrari standa betur að vígi um undirbúning að starfi sínu. Hann vænti sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.