Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 14
220 Hallgrímur Pétursson járnsmiður. ÍDUNN — Quod felix et faustum sit1), sagði biskup alvarlega og þrýsti hönd hans fast. Magister Altewelt dvaldist að eins tvo daga í bænum og afréð við Brynjólf, að hann skyldi aka með sér út í Hróarskeldu og litast þar um. Brynjólfur hafði ekki komið þar nema í eitt skifti, fyrir mörgum árum — þá tii að sjá dómkirkjuna frægu. A leiðinni sagði nú rektorinn Brynjólfi, hvernig stæði á því, að konrektor-staðan hefði losnað. Dómkapítulinn hefði kosið í stöðuna prest, sem nýlega hafði sagt af sér preststörfum — Matthias Hvid hét hann — en nokkru effir að honum hafði verið veitt embættið, hafði Resen biskup farið um sókn hans og komist að því, að presturinn hafði gert sig sekan í mjög alvarlegri yfir- sjón, sem ekki hafði verið kærð: hann hafði útdeilt vín- inu á undan brauðinu. Nú vildi kapítulinn láta hann halda árslaunum sínum, en hafði falið biskupi að benda á nýjan konrektor. Brynjólf setfi hljóðan eitt andartak. Hann fór að hugsa um, hve forlög manna væri ofin saman úr þús- und þáttum. Þorláki biskupi, Vigfúsi Gíslasyni, Gísla Oddssyni, Nikephoros, Resen — öllum þessum mönnum og ótal öðrum átti hann þetta fyrsta embætti sitt að þakka, og nú síðast en ekki sízt manni, sem hann hafði aldrei séð né heyrt, þessum Matthias Hvid. Svo hristi hann af sér þessa augnabliks angursemd — eða réttara sagt, hún hristist af honum við ógurlegan kipp, sem kom á vagninn. Vegurinn, eða öllu heldur vegleysan, sem þeir óku, var svo stórholótt og ekin, alla leið frá Langavaðstjörn, að þeir hossuðust áfram í hverju hestspori. Brynjólfur 1) Það vili á gæfu og gengi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.