Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 21
ÍÐUNN Hallgrímur Pétursson járnsmiöur. 227 Hreinan beriÖ skjöldinn, háskaieg er öldin, dauðinn hefur völdin. 5. Það var síðari hluta septembermánaðar, fyrsta sólskins- daginn eftir nærri látlausa rigning í fimm daga. Brynj- ólfur hafði aðeins skotist út til máltíða, en annars ekki komið undir bert loft alla vikuna. Hann gekk út úr bænum, langt út fyrir Vesturport, alla leið að Mikkel Vibes krá, hinumegin vatnanna. Einn og þögull gekk hann, en inst í hjarta hans talaði gleðin sitt eigið mál, undarlegt mál, sem ekki felur í sér nema eitt orð, og því er þetta orð sjálfsagt látlaust endurtekið, oftast hversdagslegt heiti, í þetta sinn: Roskild, Roskild. ... Það var ekki nein barnsleg, frumlæg tilhlökkun — þessi ungi maður hafði fyrir löngu mist hæfileikann til að hlakka verulega til óorðinna hluta. Ekki af því, að hann væri kvíðafullur að eðlisfari — hann var þvert á ttióti —, heldur af því, að hann var óþolinmóður. Það skorti ekkert á þakklæti hans til manna, forlögum sínum var hann ekki þakklátur. Hann var stórhuga, en hann varð að bíða svo lengi eftir að hvert einstakt spor stigist, alt gekk svo seint í þessum heimi. Nei, í dag var hann bara glaður af því, að nú var hætt að rigna: hann var sloppinn út úr einveru, sem hann átti ekki að hverfa til aftur. Og eftir fáa daga mundi hann fara til Hróarskeldu. - • A leiðinni aftur inn til bæjarins staðnæmdist hann snögglega, tók ofan hattinn, og þerði ennið á erminni sinni. Hvílíkt sólarflóð í þessum breiðu götum! Áfram — hann gekk götu úr götu án nokkurs markmiðs. En alt 1 einu tók hann viðbragð aftur á bak. Úr glugga, rétt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.