Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 27
IÐUNN Hallgrímur Pétursson járnsmiöur. 233 stóð búinn til að verja öskustóna — það átti sér nú ekki veglegri bústað, þetta, sem hann hafði haldið lengst í: mannorð hans. Alt í einu rofaði fyrir skýring. Hann sagði með snert af illkvitnislegum hróðri: — Tobba föðursystir mín kvað vera gift einum bróður þínum. — ]á, svaraði Brynjólfur, séra Jóni Sveinssyni í Holti, henni líður vel. — Þú átt máske að bera mér kveðju frá henni? — Nei, hún vissi ekki að ég sigldi. — Nei, svaraði Hallgrímur afsakandi, við þekkjumst ekki heldur neitt. Ég var barn, þegar hún fór að norðan. En nú þótti Brynjólfi kominn tími til að heyra af högum hans. — Hallgrímur var tregur til frásagnar. — Mér líður vel, sagði hann. Þegar þú kemur heim, geturðu sagt, að mér líði vel. — Þú vinnur hér í smiðju? — Já, ég vinn hér í smiðju. Þó að svarið væri ekki annað en staðhæfing við spurning Brynjólfs, var eins og þessi orð hefði alt aðra merking. Það var eins og hann heyrði á bak við þau: sOg þú blygðast þín ekki fyrir að standa hér með spora á stígvélunum þínum og hvítan, stinnan kraga um háls- inn frammi fyrir mér, sem vinn í smiðju, þú sem ert manneskja eins og ég<. — Hver var maðurinn, sem þú stóðst hér og for- mæltir, þegar ég kom? — Maður ... Það var enginn maður . . . Það var iárnteinninn, sem vildi ekki hitna, laug Hallgrímur. — Það var járnteinninn, svaraði Brynjólfur, með »mer- artagl* og »sköllóttan haus«, í blárri úlpu, með svart alskegg . . . Hallgrímur leit upp — það var ekki til neins að þræta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.