Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 34
240 Hallgrímur Pétursson járnsmiður. IÐUNN — Það er að vera íslendingur í -Kaupenhafn. Brynjólfur þagði við svarinu. Hann gat ekki mótmaelt því, þó að nú hefði ræzt úr fyrir honum sjálfum. — En héðan fer ég líka undir eins og ég kemst yfir landamærin, sagði Hallgrímur lágt. — Hvaða landamæri? — Aftur til Þýzkalands, sagði Hallgrímur milli tanna sér. Brynjólfi fanst þetta áform svo vonlaust, að honum rann til rifja: — Nei, Hallgrímur minn, úr þessu verðurðu að hugsa um það eitt, að leggja fasta undirstöðu undir líf þitt, og það geturðu hvergi gert nema heima, þar sem þú átt frændur og — Hallgrímur tók fram í með kuldalegum hlátri: — Heima .... nei, heim sný ég ekki aftur í þessu ástandi. Brynjólfur kannaðist við þetta stórlæti frá sjálfum sér. — Eg skil þig vel, sagði hann, og við sleppum herra Þorláki. En viltu ekki þiggja þann greiða af mér, að ég hjálpi þér heim í vor? Ég get vel gert það, og við getum jafnað það seinna, þegar ég heimsæki þig á ein- hverri góðri jörð í Skagafirði. Hallgrími varð ekki einu sinni að þakka Ðrynjólfi góðvild hans. Hann svaraði bara: — Eg á ekkert erindi heim. I Hólaskóla vil ég ekki fara, og í Skálholtsskóla kemst ég ekki. — Skóla ? endurtók Brynjólfur forviða. Hefurðu enn þá hug á studiis? Það er of seint, Hallgrímur minn. — ]á, það er of seint, svaraði Hallgrímur hugdapur. — Þú munt ekki einu sinni hafa getað haldið þínum studiis neitt áfram upp á eigin hönd í öllu því basli, sem þú hefur átt? — Ekki mikið, var svarið, en mig mundi þó hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.