Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 35
IÐUNN Hallgrímur Pétursson járnsmiður. 241 sjaldnar skort, ef ég hefði haft þá forsjálni að leggja skildingana til hliðar, þegar ég hafði eitthvað aflögum, í stað þess að kaupa fyrir þá bækur. Þegar Hallgrímur kvaddi, þótti Brynjólfi vonlaust um, að hann gæti gert nokkuð fyrir þennan unga, bágstadda landa sinn, sem hann hafði verið beðinn fyrir að lið- sinna. Honum þótti leitt að verða að rækja erindi Þorláks biskups svo slælega, að geta ekki á neinn hátt orðið við hinni einu bón þessa vinar síns — nú, þegar hann hafði loksins hitt manninn. Hann tók af Hallgrími það loforð, að hann hitti sig hér aftur að fám dögum liðnum. Daginn eftir fór Brynjólfur að hitta dr. Hans Resen yngra. Hann talaði máli Hallgríms af kappi, og hélt fram gáfum hans — öllu frekar en hann þóttist eigin- lega geta með góðri samvizku. Það fékk einkum á prófessorinn, að þessi fátæki unglingur var frændi Þor- láks biskups, og að biskupi var ant um að honum væri liðsint. Hann lofaði að sjá um, að Hallgrímur fengi inn- Söngu i Vor-frúar-skóla undir eins þetta haust. Frá dr. Resen hélt Brynjólfur beina leið niður á skrifstofur íslenzka Kompagnísins á Slotshólminum og spurði eftir Hans Nansen. Hann hafði kynst Nansen, eins og margir íslendingar, á einni af hans mörgu, árlegu kaupferðum til Islands. Þessi ungi, framtakssami Suður- ióti hafði um mörg ár staðið fyrir sölu íslenzkra afurða ■ Gliickstad, og mátti sín þegar töluvert hjá félags- stjórninni. Brynjólfur kom til að spyrja hann, hvort hann 9æti hugsað sér að vera fátækum 18 ára íslenzkum Pilti innan handar, sem ætlaði að setjast í Vor-frúar-skóla. Hann vissi, að það voru margir, sem fegnir vildu greiða iyrir fátækum skólapiltum, og hann vissi, að félagið þurfti oft að halda á aðstoð íslenzku-fróðra manna við bréfaskriftir og annað. löunn XIV. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.