Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 37
IÐUNN Hallgrímur Pélursson járnsmiður. 243 — Á Klaustri, endurtók Hallgrímur, glápandi af undrun. — ]á, ég hef borðað á Klaustri þetta síðasta ár, svaraði Brynjólfur. Það er nýlega búið að færa það út, svo að nú borða þar daglega fram undir hálft annað hundrað stúdenta. En við fáum nóg að borða, og meg- um taka pilta úr meistaralexíu með til að borða leifarnar. Þeir fá þar unnvörpum sína aðalmáltíð. En þá verður þú að iðka vel latínuna, því öll önnur mál eru þar bannfærð, nema gríska, en hana tölum við nú ekki margir. Þessar horfur, að geta stigið að þrem árum liðnum inn fyrir dyrnar á Klaustri, talað tóma latínu og fengið að borða leifar stúdentanna — það var lífið, sem blasti við Hallgrími, lífið í rósrauðri dýrð. Harz, sumariö 1929. Aths. — Ofanrilaöir söguþættir, sem birzt hafa í tveim síðustu heftum „Iðunnar", eru fyrsta úrvinsla úr drögum mínum aö sögunni Skálholt, sem nú er að byrja að koma út, ritaðir áður en bókin var lögð í smíö, og áður höf. fann sig leystan af böndum hinnar sagnfræðislegu rannsóknar. Kaflarnir eru sjálfstæðir og eru ekki teknir upp í söguna, því að hún hefst alt að 30 árum síðar. En það freistaði mín að draga upp mynd af Alþingi 1631 og af fundum hinna tveggja merku og ólíku íslendinga í Kaupmannahöfn, þegar bærinn var á stærð við Reykjavík. — G. K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.