Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 42
248 Um lisfir. IÐUNN að fara. Því meira sem það er, því minna sölugildi, en þó verður að finnast einhver snefill af því. Undir nú- verandi skipulagi þykir hentugast, að hlutfallið sé þannig: Alment gildi boðskaparins verður að vera svo mikið, að alment samkvæði fáist um það, að hér sé listamaður á ferðinni, en meðferð efnis, listrænt markmið og val við- fangsefnanna verður að svara til þess, er hagsmunir, smekkur og lífsstefna eyðslustéttarinnar krefja. Annars er dauðinn vís, sulturinn, vonbrigðin, ofsóknirnar, gleymskan. Þetta er raunasaga allrar listar í stéttaþjóðfélagi. II. Af því, sem nú hefur sagt verið, mætti það verða ljóst, að það eru ærnar takmarkanir á því, hvað alþýða manna græðir á að kynna sér drotnandi list. Þeim fáu stundum, sem hún má vera að því að rétta bakið upp úr erfiði sínu, og þeim fáu aurum, sem hún má verja til þess að gleðja anda sinn, verður hún að verja vitur- lega. Nútímamaður í alþýðustétt veit, að í því efni má hann aldrei sigla í kjölfar eyðslustéttarinnar, hvorki í vali sínu á viðfangsefni né dægrastyttingu. Og markmið hans með því er gerólíkt. En fyrst og fremst er honum skylt að vita sannleikann um drotnandi list, og af hverju svo er um hana, sem er. Þegar nútímamaður kemur inn á listasýningar eins og þær, sem haldnar voru í Kirkjustræti og vestur í Iþróttahúsi, er það engan veginn erindi hans að komast að raun um, hve trúlega eða glæsilega einhverjum lista- manni hafi tekist að mála eitthvert fjall eða andlit, hvaða stefnu (»isma«) þessi eða hinn listamaður fylgi o. s. frv. Alt þetta er honum óviðkomandi. Hann kemur til þess að neyta aðstoðar listarinnar til þess að ráða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.