Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 45
IÐUNN Um listir. 251 III. Stéttaþjóðfélag er harðhent á mörgum, listamönnum ekki síður en daglaunamönnum og smábændum. Eitt einkenni þess eru miskunnarlaus hörkutök við alla and- lega viðleitni, sem ekki verður sveigð annaðhvort til hlýðni, þjónustu, eða að minsta kosti hlutleysis við hina ráðandi stétt. Og til þess notar hún eitt allsherjar vopn: hungrið. Það er vopnið, sem dýratemjarinn notar við villidýrin sín, áður en hann fær þau til þess að gleyma eðli sínu og leika allskonar loddaralistir. Enn er það bezta ráðið, sem fundist hefur, til þess að beygja ólman vilja í mönnum, sverfa í sundur hugrekki þeirra og kýta þá í herðum. Og í stéttaþjóðfélaginu vofir hungursvipan altaf yfir öllum listamönnum. Enginn hlutur skýrir þetta eins vel eins og Iistregla, sem um langan aldur hefur verið í heiðri höfð, og er það reyndar ennþá af mörgum. Hún hljóðar á þessa leið: »Listin vegna listarinnarc. Þetta litur ofur-sakleysis- lega út: Listamaðurinn á engan tilgang æðri en list sína, alt verður að lúta hennar lögum. Efnið, sem fjallað er um, skiftir engu, en meðferð þess öllu. Listamaður- inn má ekki boða neinn boðskap svo ötullega, að það brjáli í neinu lögmálum listarinnar. Þá er það ekki list. Listin á tilgang sinr. í sjálfri sér, en ekki í mönnunum, sem eiga að njóta hennar, ekki í lífinu sjálfu. A móti þessari listreglu hefur ýmislegt verið sagt og ritað, en of fátt um félagsleg rök þess, að hún er til orðin. Þessi regla: »Listin vegna listarinnar* táknar undanhald listanna við þau bönn, sem ráðandi stéttir setja við því, að fjallað sé um þá hluti, sem þeim koma illa, — skorð- urnar, sem þær setja við því, að fjallað sé um lífið sjálft,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.