Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 47
IÐUNN Um listir. 253 í meðferð viðfangsefnis, sem á það skilið að komast á léreft, á sama hátt og við spyrjum ekkert um skólastíla merkilegra rithöfunda, né barnaskóla-skrifbækur manna, sem á annað borð eru skrifandi. Um leið og ég rita þessar línur, kenni ég mikils sárs- auka vegna íslenzkra listamanna. Hvergi eru kjör lista- manna eins ömurleg eins og þar, sem nýrík, fávís og ómentuð eyðslustétt hefur hafist til valda með skjótum atburðum. Listamenn eru þar sömu lögum háðir um sölu listar sinnar eins og annarsstaðar. En hin ómentaða eyðslustétt gerir engar þær menningarkröfur, sem margra kynslóða hóglífi hefur ræktað í henni annarsstaðar, og sem eru megin-grundvöllurinn undir sölu-möguleikum listamannsins. Lífsskilyrðin fyrir listamanninn byrja í raun og veru þá fyrst, er svo rofar í fávizkuþoku eyðslustéttarinnar, að henni skilzt, hvert gagn má hafa af listum um boðun sérréttinda sinna og lífsstefnu, og þegar hin frumræna græðgi hefur þokað fyrir þörfum, sem krefjast fagurfræðilegrar fullnægju. Slíkt tekur venju- lega nokkra mannsaldra, og má ekki segja, að enn sé komið á það stig hér. En á meðan svo er, verður saga íslenzkra listamanna ömurlegri en stéttarbræðra þeirra í öðrum löndum, því ofan á byrðar þær, sem listamönn- um alment eru lagðar á herðar í stéttaþjóðfélagi, bætast enn þrennar hörmungar: Erfiðari aðstaða til náms, smæð þjóðarinnar og mentunarskortur og andleg eymd þeirrar stéttar, sem tögl hefur og hagldir í þjóðfélaginu. IV. Listamenn verða að framleiða seljanlega vöru til þess að geta lifað. Á hinn bóginn er þeim ætlað að verða forbrjótar mannkynsins um landnám á sviðum andlegs lífs. Hver einasti listamaður, sem nokkur veigur er í,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.