Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 55
IDUNN Sænsk Ijóð. 261 Gyðingurinn gangandi, Ég hefi séð hinn gamla göngumann, sem skáldin hafa kveðið um. En hann var ekki líkúr hinum beizkyrta lastmælgismanni; ekki þeim, er þrjózkast við guð; ekki þeim, er syrgir. Þetta var seint um kvöld. Skógurinn ómaði af sumar- söng og öldur féllu niðandi að víðikjarri. Ég lá í grasi og lét mig dreyma um æðaslátt lífsins. Gamlar, hálfgleymdar sögur Iiðu um huga minn, þar sem ég lá og starði eftir förnum vegi — hálfsvæfður af vindi og vogi. En svo sá ég nokkuð furðulegt. Ég sá hann koma fram við næstu hæð, hinn stór- skorna göngumann — eins og múrvegg, voldugan, fyrir- ferðarmikinn. Hann leit út eins og sá, er stendur í eilífu stríði við regn og snjó — og tíminn lá eins og byrði á baki hans. Hinar miklu herðar hans tóku yfir veginn frá tré að tré. Og hvelfing ennis hans var dökk eins og syndin — eins og skuggi syndafallsins, sem hvílir á jörðinni. Og í augnaráðinu bjó sú kvöl, er syndin hefir lagt á mennina — þetta afl, sem kært virðist vera að eyði- leggja það, er það sjálft hefir framleitt við sól og ham- ingju — hinn mikli máttur fæðingar og dauða. En um munninn, sem var hálffólginn í silfurgráu skeggi, mótaði fyrir kímni, og í kvöl augans lék bros, líkt aftureldingu dags — fult af von og ástúðarhlýju. Ég horfði með undrun á öldunginn, er færðist nær og nær. Og ég gat ekki stilt mig um að segja: »Hvað er það, sem gleður þig — göngumanninn á stigum hinna dæmdu?« En hann brosti og sagði: »Ég hefi liðið — en kvöl mín er ekki jafn þung og áður var. Því lengur, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.