Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 57
IÐUNN Frá Hallvarði Hersi. * (Ur Hugleiki mjögsiglanda). Eftir Gunnar Gunnarsson. — — — Maður er nefndur Hallvarður Hersir. Hann er norskt skáld og hefir gefið út bækur. Þessar bækur eru venjulega um höfuðskepnurnar. Ef hann skrifar um menn, eru þeir líka höfuðskepnur eða eitthvað í þá átt — höfuðskepnur og rafvirki. Brotsjór hefir lært af Hersi, að svo miklu leyti, sem Brotsjór getur lært. Hann tré- neglir einnig stemningar sínar saman með gífuryrðum, djöfuldómar, lostafullar samfarir í morgundögg hjá dýr- um, sem annars eru ekki vön að koma nærri hvort öðru. En stemningin varðar mestu. Hana hefir Brotsjór höndlað með heilabrotum sínum og laugað sig í henni niðri í hyldýpi sálar sinnar. Hann er ekki náttúrufræð- ingur, að eins smá-Pan í dýragarðinum. Kvöld eitt rekst eg á Hallvarð Hersi í Allégöiu, þar sem hann er í þann veginn að velta um sporvagni. Davíð og Brotsjór standa hjá og einblína á; þeir virð- ast þekkja manninn. Eg nem staðar og glápi líka. Vagninn kemst ekki leiðar sinnar, því að hinn norski jötunn hefir svift þakstönginni af aflþræðinum. Honum dettur ekki í hug að velta vagninum eins og ég hélt fyrst; hann ætlar rétt að flytja hann á aðra teina. Hann vill alls ekki fara til Valby. Hann á ekkert erindi til Valby. Hann vill leigja »den her Trikken* stundarkorn með ökumanni, umsjónarmanni og farþegum og vill aka spottakorn um bæinn. Hann veifar seðlahrúgu, spjallar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.