Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 61
IÐUNN Frá Hallvarði Hersi. 267 hans. Drepið, hví ætli hann hafi ekki drepið. Auk þess drepum við öll, daglega og alla tíma. Hugir vorir berjast eins og ósýnilegir gammar úti í geimnum. I svona bæ gengur maður um og verður brjálaður einungis af því, að alls staðar leggur fyrir blóðþefinn. Ekkert er eins unaðslegt og rjúkandi blóð, nema ef vera skyldi brostið augnaráð fallinnar konu — — —. En það er þýðingarlaust að vera að skýra allt þetta fyrir mér, því að eg er bara barn og veit ekki, hvað barátta er. Eg er meira að segja svo mikið barn, að honum, Hallvarði, mesta glæpamanni á guðsgrænni jörð- unni, gæti aldrei komið til hugar að gera mér hið minnsta mein — en bara gott, bara gott. — — — Það koma tár fram í augun á honum, og hann réttir mér smávaxna, þrýstna höndina, sem er Iítið eitt hárskyggð: Vinur! Það er ekki til neins að leyna því, að eg vikna líka. Hallvarður Hersir talaði af mestu blíðu og var al!ur uppi. Eg fann það betur og betur, að eg sat andspænis einu af ofurmennum þessa heims, sem að vísu var enn þá ekki orðinn kunnur í allri sinni dýrð, en einmitt þess vegna enn þá meira seiðandi með heillandi raunasvip. Þegar hér var komið sögu, kom kvenmaðurinn okkar. Hallvarður hafði sagt, að hún væri falleg. Svo var nú það. — — — Hún var frekar smávaxin og þreytuleg á svip, en augnaráð hennar var blíðlegt og vitnaði um hrein- skilni — en var algerlega ástríðulaust. Hallvarður stóð upp, þreif í hönd henni og Iaut djúpt: Elskan mín! — — — Er hann hafði kysst hönd hennar blíðlega og eins og riddara sæmdi, sleppti hann henni ekki, en þreif með hinni hendinni í aðra höndina á mér: Kona, viltu eiga þennan mann?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.